Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 133

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 133
— 131 1956 Þó var aðeins að nokkru leyti, og 1 ^egna þess, að hún tók jóðsótt nærri ó vikum fyrir tímann, óundirbúin við ielcgar heimilisástæður og barna- flölda. Það barn fæddist andvana, en t®pum 9 mánuðum seinna átti hún >>ftur barn fyrir tímann, og lifði það. einni konu, sem áður liefur átt 4 börn og við þau síðustu haft fasta jódgju og mjög miklar blæðingar, þurfti nú að sækja fylgjuna með hendi pg troða legið upp á eftir vegna blæð- lnga. í nokkur skipti var gerð episio- tomia og saumuð spangarsprunga, hert a sott með pitúitrini, gefið ergometrín inn í æg ega vöðva eftir fæðingu •yígju, dregið úr sárum hríðum með Pethidíni og að jafnaði gefið chloro- iorm á la reine i allra síðustu hrið- nnum, og hirði ég ekki að tilgreina PaS nánar. Vegna fósturláta voru 2 konur lagðar inn og gerð á þeim ab- easio, önnur úr Höfðahéraði, hin úr ^vammstangahéraði. Engin fósturlát voru skráð innanhéraðs. Læknir var euui sinni sóttur til Höfðakaupstaðar 111 sængurkonu, sem kemur að sjálf- sógðu á skýrslu þess héraðs. 2 ferðir voru einnig farnar til Sauðárkróks til i??s .a® ^era keisaraskurð, i annað sklPtið vegna grindarþrengsla, hitt yrirliggjandi fylgju. Hvort tveggja fór vel. pyrri ferðin var söguleg að þvi eyti, að heita mátti ófært vegna fanna t1 janúar), og tók ferðin heim aftur euan dag á Unimokbíl, sem bezt Ieynisf í snjó, og þurfti þó nokkurn U'okstur. Suuðárkróks. Viðstaddur oftast ein- llngis til að deyfa, stundum hert á s°tt. 2 keisaraslcurðir gerðir á árinu lneð aðstoð héraðslæknisins á Blöndu- 'JS1’ sem framkvæindi þá báða. Var t if °f þeönga grind að ræða í öðru tellinu, en fyrirsæt fylgja og los hjá llnni konunni. Heilsaðist báðum kon- num vel og öðru barninu, en hitt vaSlst andvana. Tvennir tviburar. nnskapnaður: Schisis palati mollis, Pes equinovarus, pes planus. Fæðing- raverki á tveim börnum: Fract. cla- st"fs^ae ^ marka barn í hvirfil- °ðu) fract. humeri (colli chirurgici). emni tviburi i fótafæðingu með upp- etta handleggi. Bæði greru fljótt og vel. Andvana börn 2 vegna placenta praevia, annað tekið með keisara- skurði og hitt var seinni tvíburi; var einnig um fylgjulos að ræða í því til- felli (fylgjan fæddist samtímis barn- inu). Vitað er um 4 fósturlát á árinu, öll hrein. Hofsós. Stúlkubarn fæddist á árinu með gómrauf, klofinn úf og holdgóm. Meira var um það i ár en áður hefur verið að konur fæddu á sjúkrahúsum, enda hef ég mælt mjög með því, eink- um þar sem konur dvelja langt fjarri lækni og fæða að vetrinum. Fæðingar gengu vel. Þetta bar helzt út af: Hjá einni konu fór legvatn, án þess að sótt byrjaði. Var hún flutt til Siglufjarðar og fæddi þar. Kona í Fljótum fékk óeðlilega blæðingu eftir fæðingu. Var hún að mestu hætt, er ég kom á vett- vang, enda færð mjög slæm, og tók það mig margar klukkustundir að komast á staðinn. Kona fékk ígerð í brjóst á fyrsta mánuði eftir fæðingu, sem batnaði fljótt við ástungu og anti- biotica. Barn var haldið stenosis py- lori (spasmus). Var sent til Reykja- víkur til lækninga og lagaðist fljótt. Ólafsfj. Aðallega vitjað til deyfing- ar. Fæðingar gengu allar vel. Dalvíkur. Tíðindalaust. Akureyrar. Nú siðustu árin fæða fleiri og fleiri konur á fæðingardeild Sjúkrahúss Akureyrar, og er það vel, því að erfiðara og erfiðara verður að fá ljósmæður til að gegna sveitaum- dæmunum. Helztu aðgerðir, sem fram- kvæmdar voru á barnshafandi konum, voru þessar: Keisaraskurður þrívegis, töng 7 sinnum, framdráttur 5 sinnum, perforatio foeti 1 sinni, aðgerð vegna utanlegsþykktar 4 sinnum og svo minni aðgerðir. Allar voru þessar að- gerðir framkvæmdar á Sjúkrahúsi Ak- ureyrar, og allar lifðu konurnar og lieilsaðist öllum vel. Grenivíkur. Fæðingar allar eðlileg- ar. Konur deyfðar, sótt hert, ef þörf var á, þrisvar þrýst fram fylgju. Kon- um og börnum heilsaðist vel. 1 fóstur- lát 2 mánaða. Dreiðumýrar. Allar fæðingar tið- indalausar nema ein. Barnið fæddist skindautt með hnút á naflastreng, en lifnaði þó fljótlega við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.