Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 188

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 188
1956 — 186 — rafmagnsleiðslu að Drangsnesi frá orkuverinu hjá Hólmavík, og er talið, að þvi verki Ijúki í vor. Byrjað að leggja nýjan veg i Kollafirði, og veitti ekki af, þvi að vegir eru víða slæmir í sýslunni, en nú eru komnir allgóðir vegarspottar sums staðar. Hvammstanga. 1 vor og sumar og reyndar langt fram á haust var mikið unnið að jarðabótum, framræslu og landbroti, og stækkuðu tún bænda óð- fiuga, enda hafa þeir snúið sér að aukinni mjólkurframleiðslu. Fyrirhug- uð er á næsta ári bygging mjólkur- vinnslustöðvar á Hvammstanga. All- mikið unnið að vegagerð, og batna vegir ár frá ári. Blönduós. Ríkissjóður liefur lagt 1 —2 milljónir króna í „landnám“ á einni jörð hér, Skinnastöðum á Kolku- mýrum, og var tilætlunin, að þar gætu orðið 5—6 býli, en aðeins 1 maður hefur fengizt til að þiggja þarna jarð- næði. Aðrir hafa frekar kosið að leita sér jarðnæðis i önnur héruð eða bregða búi, ef þeir hafa ekki átt kost á jarðnæði innanhéraðs, sem þeim hefur fallið. Húnvetningar hafa aldrei verið hneigðir til sambýlis. Byggt var upp að miklu leyti sláturhúsið hér á Blönduósi, sem orðið var of litið og óhentugt; fullgerðar voru brýr á Svínadalsá og Laxá hjá Skrapatungu, og lagt var rafmagn á nokkra bæi i Torfalækjar- og Sveinsstaðahreppum frá leiðslu þeirri, sem gerð var frá Sauðanesstöðinni til Hvammstanga. Árið áður höfðu flestir bæir milli Blönduóss og Höfðakaupstaðar fengið rafmagn, er leiðsla var lögð milli þess- ara staða. Ólafsfi. Lögð háspennulína frá Skeiðsfossvirkjun til Ólafsfjarðar. Raf- straumi hleypt á hluta af bænum fyrir jól. Gamla rafstöðin var orðin ónóg fyrir löngu. Aðalleiðsla vatnsveitunn- ar lögð að nýju. Gömlu rörin, sem voru úr tré, orðin mjög léleg. Nokkuð unnið i Múlavegi. Ólafsfjarðarvegur endurbættur. Gamla bryggjan lengd að mun. Stóru steinkeri sökkt framan við enda. Ofn beinamjölsverksmiðju gerð- ur upp og undirbúningur hafinn að koma fyrir síldarbræðslu í sama húsi. Grenivíkur. Framan við bryggjuna á að setja steinker. Var það steypt upp síðast liðið sumar og verður þvi sökkt framan við bryggjuna að sumri komanda. Síðast liðið sumar var lokið við raflínulagningu í hreppnum og hún tengd við Laxárvirkjunina. Straumi fyrir sveitina var hleypt á 18. ágúst síðast liðinn, en seinna á Grenivík, og stóð á, að jarðstrengur fengist. Götulýsingu var komið á í hluta af þorpinu, en ekki eins góðri og æskilegt væri, og stendur það til bóta. íbúar hreppsins voru búnir að fá sér öll nauðsynlegustu rafmagns- tæki, er rafmagninu var hleypt á, og eru þeir mjög ánægðir yfir þessum framkvæmdum, þótt stofnkostnaður hafi orðið mikill. Yzti bærinn á Látra- strönd fékk dísilrafstöð. Sýsluvegur- inn út á Látraströnd var mikið bættur og endurlagður á pörtum. Byrjað var á vegagerð frá Fnjóskárbrú (neðri) upp Dalsmynnið að norðan. Tengir þessi vegur saman veginn við Fnjósk- árbrú og Fnjóskadalsveg, og með þvi fæst snjóléttari leið frá Akureyri og austur í sýslur og betra vegasamband innanhéraðs. Þórshafnar. Smiðuð bátabryggja í Þórshöfn. Vopnafi. Á vegum hreppsins var hafizt handa um lagningu vatnsleiðslu til þorpsins. Undanfarin sumur hefur vatnsskortur verið mjög tilfinnanleg- ur, þar eð ekki hefur verið um önnur vatnsból að ræða en ófullkomna brunna, sem þorna i langvinnum þurrkum. Vatnið er tekið úr læk við bæinn Ljótsstaði um 6 km frá kaup- túninu. Grafið var fyrir vatnsleiðsl- unni langleiðina frá Ljótsstöðum að svokallaðri Búðaröxl ofan við kaup- túnið og gengið frá pípum á þeim kafla. Vatnið er yfirborðsvatn af mýr- arflóunum milli Vesturdals og Selár- dals og hvergi nærri gott neyzluvatn. Um betri vatnsból er naumast að ræða í viðráðanlegri fjarlægð. Jarðræktar- framkvæmdir munu hafa haldið vel í horfinu. Byggð var brú á Sunnudalsá. Unnið var að vegagerð á nokkrum smáköflum i héraðinu. Unnið að lagn- ingu vegar yfir Sandvíkurheiði Vopna- fjarðarmegin upp á svokallaða Ha- mundarstaðaöxl. Bakkagerðismegin er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.