Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 187

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 187
— 185 — 1956 síðast liðinn vetur, en þá var óvenju- mikið um doða. Grenivikur. Nokkuð bar á doða í kúm um burð og einnig króniskum doða. Júgurbólga ekki óalgeng. Það kemur og fyrir, að kindur fái doða um burðinn. Lagast það við kalkinn- dælingu. Lambablóðsótt kemur alltaf fyrir öðru hverju, enda þótt ær fái serum gegn henni fyrir burð. Nokkrir bændur hér hafa gefið lömbum 1 töflu uf sulfaguanidine þegar eftir burð, og hefur það reynzt vel. Vestmannaeyja. Skitupest kom upp ' kúm seinna hluta vetrar og breiddist óðfluga út til hinna stærri kúabúa hér, að likindum vegna þess að henni fflun hafa verið leynt, viljandi eða oviljandi, þar sem hún kom fyrst upp, °g því ekki viðhöfð nægileg varkárni. Samkvæmt rannsóknum á Keldum hafði hér verið um sérstakan veiru- sjúkdóm að ræða, óskaðlegan mönn- um. 24. Framfarir til almenningsþrifa. Akranes. Allmikið unnið að hafnar- •ramkvæmdum á árinu, en mikið er enn þá eftir. Stykkishólms. Á siðustu árum hafa orðið mjög verulegar framfarir á ýms- um sviðum í héraðinu. Raftaug hefur ýerið lögð frá Fossárvirkjuninni við óUafsvík til Grafarness og á nokkra bæi í Eyrarsveit, og er í ráði að halda afram með þá raflögn inn í Stykkis- hólm. í Grafarnesi hefur verið sett UPP fiskimjölsverksmiðja í sambandi yið frystihúsið þar, og er það til mik- l a hagsbóta fyrir plássið, sem nú getur nýtt allan fiskúrgang á staðn- um. Bæði frystihúsin í Stykkishólmi hafa verið stækkuð og endurbætt á ýmsan hátt. Amtsbókasafnið í Stykkis- nolmi, sem er hið merkilegasta safn og i eru nú líklega 16 til 17 þúsund 'ndi, hefur verið á hrakhólum und- húsplássleysis. Nú er í bygging myndarlegs og er vonast til, að ‘‘ amkvæmdir við þá byggingu geti atizt á næsta ári. Geysimiklar rækt- narframkvæmdir hafa verið í sveit- 111 nú siðustu árin. Feiknastór land- "‘“‘ino vegna undirbúningi ókasafnshúss, flæmi hafa verið ræst fram og búin undir ræktun, og er sumt af þessum svæðum þegar komið í fulla rækt. Til Stykkishólms hafa verið keyptir 3 nýir og vandaðir fiskibátar, 50—60 smálestir að stærð, og í bátaflotann í Grafarnesi hafa einnig bætzt 2 nýir bátar. Reykhóla. Snjóbill var keyptur til Barðastrandarsýslu á árinu. Gera menn sér vonir um, að mikil sam- göngubót verði að honum innan hér- aðsins, m. a. að hann muni auðvelda mönnum öflun nýmetis að vetrarlagi. Flateyrar. Nýtt félagsheimili tók til starfa í Súgandafirði, og unnið var við að stækka og endurbæta brimbrjótinn þar. ísafj. Framfarir til almenningsþrifa eru á döfinni, bæði meiri og stærri i sniðum en verið hefur um árabil, og fyllilega fylgzt með í fjárfestingar- kapphlaupi því, sem nú á sér stað. Virðist stórhugur og bjartsýni ríkjandi um framkvæmdir, en fyrirhyggjan ef til vill minni en skyldi. Hraðfrysti- húsin hafa verið aukin og endurbætt og nýtt iðjuver í smíðum, en hráefnis- skorturinn er jafngeigvænlegur og verið hefur. Ný rækjuverksmiðja tók til starfa á árinu til viðbótar þeirri, sem fyrir var, og veita þær kvenfólki og unglingum mikla vinnu. En hrá- efnið er keypt of dýru verði og verð ákvæðisvinnunnar of hátt; liggur þvi allt við stöðvun, þrátt fyrir útflutn- ingsuppbætur. Bátaflotinn hefur geng- ið saman á undanförnum árum og engir nýir togarar keyptir. Var því ljóst, að lítið var við 3—4 hraðfrysti- hús að gera, ef ekki yrði úr bætt. Byggðir hafa verið 3 nýir vandaðir vélbátar, 1 keyptur að og stofnuð 2 ný togarafélög til kaupa á togurum þeim, sem byggja á á vegum ríkis- stjórnarinnar. Djúpavíkur. Verklegar framkvæmdir sáralitlar á árinu. Eitthvað smávegis fengizt við bryggjugerð á Gjögri. Einnig lítils háttar vegagerð innan- héraðs, en litið gert. Hólmavikur. Byrjað á stækkun verzlunarhúss Kaupfélags Stranda- manna á Hólmavík, og miðar þeirri byggingu vel áfram. Byrjað að leggja 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.