Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 163

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 163
— 161 — 1956 261889 m3. í húsum þessum eru alls 705 íbúðir og skipting þeirra eftir her- bergjafjölda, auk eldhúss, sem hér segir: 1 herbergi 2, 2 herbergi 71, 3 herbergi 204, 4 herbergi 195, 5 her- bergi 163, 6 lierbergi 48, 7 lierbergi 12, 8 herbergi 7, 9 herbergi 1, 10 her- bergi 2. Auk þess eru 78 einstök her- bergi. Auk nefndra íbúðarhúsa var lokið við byggingu 12 iðnaðar-, verk- smiðju- og vörugeymsluhúsa og 6 aukningar á eldri húsum, samtals 4933,0 m2, 5 skóla, kirkna og félags- heimila, samtals 3246,0 m2, 5 stál- grindahúsa, samtals 4331,7 m2, 215 bílskúra og vinnustofa og 6 aukninga á eldri byggingum af þeirri gerð, sam- tals 10586,6 m2. Alls hafa þá verið byggðir 44768,1 m2 af steinhúsum, 2334,5 m2 af timburhúsum, 4331,7 m- af stálgrindarhúsum, samtals 51434,3 m2. A árinu var haldið á- fram skráningu á íbúðarhúsnæði í fleykjavik. Lokið var skoðun og skrán- ingu á öllum herskálaíbúðum, skrán- mgu íbúðarskúra var langt komið, og hafin er skráning á kjallaraíbúðum. A árinu voru m. a. framkvæmdar 136 húsnæðisskoðanir samkvæmt beiðni íbúanna og gefin út vottorð um ástand húsnæðisins. Flestar eru beiðnir þess- ar um skoðun á íbúðum í herskálum °g kjöllurum, og er um þær beðið aðallega i sambandi við umsóknir um ibúðir eða um lán til ibúðabygginga. Að tilhlutan heilbrigðisnefndar voru hreinsaðar 627 lóðir, þar af hreinsuðu vinnuflokkar bæjarins 341. Rifnir voru 46 herskálar og 65 skúrar. Ekið var 1129 bílhlössum af rusli á haugana á vegum lóðahreinsunarinnar, þar af 160 úr herskálahverfum. Útisalerni við ibúðarhús voru i árslok 82. í her- skálahverfum og á vinnustöðum voru útisalerni 169. Fjöldi útisalerna alls er Pvi 251, og hefur þeim fækkað um 27 a arinu. Sorphreinsun var framkvæmd vikulega, eins og áður. Hreinsunar- svæðið var stækkað á árinu, og var tekin upp hreinsun i Smálöndum og a Selás- og Árbæjarblettum. Nær þá hreinsunin til alls þéttbýlis i bæjar- landinu. í notkun voru í árslok 15065 ^orpílát. Ekið var á sorphaugana 19521 bilförmum af sorpi. Sorpmagnið var um 114373 m3, og var þyngd þess á- litin vera um 20400 smálestir. Unnið hefur verið að smíði véla i sorpeyð- ingarstöðina, en byggingarfram- kvæmdir hefjast væntanlega næsta vor. Akranes. Allmikið var byggt á ár- inu. í smíðum voru 74 íbúðarhús með 138 íbúðum. 55 íbúðanna var það mikið lokið á árinu, að þær voru teknar í notkun. Reistar voru 11 bif- reiðageymslur, lokið fiskverkunarhús- um 1894 m2, frystigeymslum 264 m2, 1320 m3, og í smíðum er frystigeymsla 280 m2, 1620 m3. Auk þess er i smið- um stór og mikil sementsverksmiðja. Gufubaðstofan við Bjarnalaug var end- urbyggð og fengin til hennar nýr ofn, en Rauðakrossdeildin hér hafði á sín- um tima gefið hana. Ólafsvikur. Húsakynni og þrifnaður fara æ batnandi. Á síðustu árum hafa verið byggð mörg hús, vönduð að gerð og fullkomin að tilhögun. Öll hús eru nú olíukynt og rafknúnar kyndingar í mjög mörgum. Stykkishólms. Allmikið byggt af nýjum húsum, bæði hér i Stykkis- hólmi og i Grafarnesi, og gert hefur verið við fjölmörg eldri hús. Nokkur ný hús hafa einnig verið byggð i sveitum, svo að húsakostur er yfirleitt orðinn góður víðast hvar. Á 4 bæjum hafa verið reistar vatnsaflsrafstöðvar, sem nægja heimilunum til allrar not- kunar, og er það ómetanleg framför, frá þvi sem áður var. Reykhóla. 2 íbúðarhús i smíðum. Enn þá eru nokkrir bæir í héraðinu svo illa húsaðir, að ibúum þeirra staf- ar hætta af. Viða finnst mér, að hirð- ingu húsa og viðhaldi sé ábótavant. Orsakir hirðuleysi og efnaleysi. Ann- ars eru dæmin nærtæk, þar sem eru opinberar byggingar hér á staðnum (að undantekinni Tilraunastöð rikis- ins að Reykhólum, þar sem saman fer snyrtileg umgengni og gott viðhald húsa). Flateyrar. 2 ný ibúðarhús í smiðum i Súgandafirði og 1 á Flateyri. Annars hafa verkamenn, bæði á Flateyri og Suðureyri, notað góðærin til að laga lóðir, garða, endurbæta húsakynni sín með því að setja i þau miðstöðvar- 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.