Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 180

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 180
1956 — 178 — sett gegn mænusótt 223 börn 1—13 ára og tveim umferðum lokið fyrir nýár. Vopnafi. Bólusetning gegn mænu- veiki hófst hér 7. október á skólabörn- um, en 21. október á yngri börnum. Tvibólusett voru 88 börn 7—13 ára með amerísku bóluefni, og 121 barn V2‘—7 ára með dönsku bóluelfni. í þeim flokki nokkrir unglingar í ung- lingaskóla. Áhugi var mikill fyrir bólusetningunni og aSsókn greiS og tregSulaus. Norður-Egilsstaða. Kúabólusetning hefur verið og er enn í mesta ólestri í héraðinu. Mörg börn komin undir fermingu hafa aldrei verið frumbólu- sett. Á árinu bólusetti ég flest öll börn í Fljótsdal og allmörg á Jökuldal, en svo illa tókst til, að bóluefnið reyndist mjög lélegt, og hætti ég þá i bili við frekari aðgerðir. Öll börn, eða þvi sem næst, á aldrinum 1—12 ára, voru bólusett gegn mænusótt. Engra kom- plikationa hefur orðið vart enn sem komið er við þessa ónæmisaðgerð. Bakkagerðis. Mikið var um bólu- setningar. Svo að segja hvert barn var tvísprautað gegn mænusótt og mörg sprautuð ýmist með kikhósta- eða triple-vaccine. Einnig voru allmörg börn kúabólusett, og kom bólan vel út. Seyðisfi. Auk lögboðinnar kúabólu- setningar voru allir skólanemendur og börn undir skólaaldri niður i hálft ár bólusett tvisvar vegna „mænuveiki“. Kirkjubæjar. Hafin var bólusetning gegn mænuveiki. Vestmannaeyja. Kúabólusetningar fóru fram lögum samkvæmt. Bólusett var gegn kikhósta, barnaveiki, stíf- krampa og mænusótt. Víkur. HaustiS 1956 var byrjað að bólusetja fyrir mænusótt, og var notað danskt bóluefni. Bólusett voru öll skólabörn, öll börn yngri og enn fremur allt fólk í Skógaskóla og aðrir unglingar, sem til náðist. Ekki varð vart neinna teljandi eftirkasta, en margir kvörtuðu um þreytu í hand- leggnum á eftir, einkum ef þeir höfðu reynt á sig. Laugarás. 2 ljósmæður framkvæmdu kúabólusetningu í 3 hreppum í minu umboði. Bólusetning gegn barnaveiki, kikhósta og stífkrampa: Bólusett alls 111 börn í þremur hreppum sam- kvæmt ósk foreldra. í 95 þeirra not- aði ég Diptheria-Tetanus-Pertussis Prophylactic frá Wellcome and Co., en i hin 16 Diptheria Toxoid. Börnin voru á aldrinum 6 mánaða til 10 ára aldurs. Engrar meinsvörunar varð ég var. Lauk við 1. og 2. stungu mænu- sóttarbólusetningar á samtals 887 manns og auk þess eina stungu á 30 manns. Bólusetningin gekk vel og að- sókn að henni ágæt. Varð ekki var neinna meinsvarana hjá þeim, sem ég bólusetti. Hafnarfi. í byrjun október byrjaði ég eftir boði heilbrigðisstjórnarinnar að bólusetja skólafólkið gegn mænu- veiki. Bólusett voru einnig börn undir skólaaldri niður í 1 árs aldur. Þátt- taka var góð, um 90—95%. Notað var eingöngu danskt bóluefni. Fyrir nýár var lokið 2 umferðum að mestu, en þó voru nokkrir, sem þurfti að boða persónulega til síðari bólusetningar. Engin óhöpp, sem stöfuðu af bólusetn- ingunni, komu fyrir. Eins og undan- farin ár hefur þátttaka i kúabólusetn- ingu (frumbólusetningu) verið mjög lítil, ekki af því, að fólk vilji ekki láta bólusetja börn sín, heldur af því, að fólki er ekki kunnugt um, að það eigi að koma sjálft með börnin, án þess að verða boðað á ákveðnum degi. Auglýsingin frá 1950 er gleymd fyrir löngu. Kópavogs. Ég auglýsti kúabólusetn- ingu (frumbólusetningu) í mai og frumbólusetti 594 börn. Enn fremur var „bólusett“ gegn barnaveiki, kik- hósta og stifkrampa og gegn mænu- sótt, eins og skýrslan ber með sér. Var góð aðsókn að mænusóttarbólu- setningunni. Munu nærri öll börn 1-^* 6 ára hafa verið bólusett og svo til öll börn og unglingar á skólaaldri, 7 —14 ára, tvisvar sinnum. 21. Mannskaðarannsóknir og önnur réttarlæknisstörf. Frá Rannsóknarstofu Háskólans hef- ur borizt eftirfarandi skýrsla um rétt- arkrufningar, sem þar voru fram- kvæmdar á árinu 1956:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.