Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 172

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 172
1956 — 170 — sama hætti og verið hefur. Verulegar viðgerðir fóru fram á öllum skólahús- um í bænum, þó mest á barnaskólan- um, sem nú er hinn vistlegasti í alla staði og vel viðunandi, miðað við harnafjölda. Djúpavíkur. Barnaskólinn í Árnesi er góður skóli og i mörgu til fyrir- myndar. Lætur skólastjórinn sér annt um að bæta hann. Sá skóli hefur nú i hyggju að kaupa ljósalampa (há- fjallasól) handa börnunum. Ekki er mér kunnugt um, að aðrir skólar í sveit hafi slika lampa. Hólmavíkur. 3 skólahús eru í hér- aðinu. 1 Hólmavík og á Drangsnesi eru nýleg og góð skólahús, en í Bjarn- arfirði er lélegt skólahús, og hafa hreppsbúar hug á að byggja nýtt á næstunni. í öðrum hreppnum er far- skóli, og eru viðast ailgóð húsakynni, þar sem kennsla fer fram. Blönduós. Skólaeftirlit var fram- kvæmt með venjulegum hætti. Enn er farskólafyrirkomulag í 6 af 8 hrepp- um héraðsins, en sökum stórbættra húsakynna er nú allur aðbúnaður far- skólanna miklu betri en áður var og má nú hcita góður. Varla taka þó hús- mæður í mái að hafa skólann hjá sér, nema þær eigi sjálfar skólaskyld börn. Sauffárkróks. Nýtt barnaskólahús er í byggingu. Er það orðið fokhelt og búið að leggja miðstöð í það. Verður sennilega fullgert fyrir næsta skólaár. Annars eklcert verið byggt af nýjum húsum, enda standa alltaf nokkur i- búðarhús auð. Höfffa. Öll börn á skólaaldri í hér- aðinu voru skoðuð. Ólafsfj. Aðalskoðun fór fram í byrj- un skólaárs. 28 börn fengu ljósböð. Vandræði með upphitun leikfimissals. Olíukynding var sett í salinn, en reyndist ekki fullnægjandi. Skólagang- ur á neðri hæð málaður, svo og kennslustofur. Komið fyrir hljóðein- angrun í leikfimissal. Akureyrar. Skólalæknir hafði við- talstíma í skólanum 2 daga i viku. Um veturinn voru endurskoðuð rúmlega 100 börn. Ljósastofa barnaskólans starfaði frá miðjum október til 13. april. Ljósböð fengu á þeim tíma 146 stúlkur og 116 drengir, samtals 262 börn. A og D vítamín fengu börnin í töflum, og voru þær gefnar allt skóla- árið. 2 tannlæknar bæjarins unnu við skólann, ásamt aðstoðarstúlku, allt skólaárið, 4 tíma á dag. Grenivíkur. Börnin skoðuð haust og vor. Framfarir þeirra yfirleitt góðar. Lýsisgjafir í skólunum. Skólastofur málaðar, og loft í einni skólastofunni, er farið var að gefa sig, lagfært smekk- lega. Olíukynding var sett i skólahús- ið siðast liðið haust, sjálfvirk, svo að nú er alveg hægt að tempra hitann eftir vild. Heimavistarskóli er í Skóg- um í Fnjóskadal. Eru þar 3 sæmileg svefnherbergi fyrir nemendur og eld- hús, 2 herbergi fyrir kennara og ráðs- konu. Skólastofan er sæmileg. Salur er vestan við húsið, sem notaður er sem leikfimishús. Þar leika börnin sér, ef veður er þannig, að þau geti ekki verið úti. Miðstöðvarupphitun er í skólahúsinu. Húsavíkur. í Aðaldal var reist nýtt og vandað skólahús, og mun vera ætl- unin að starfrækja það sem heiman- gönguskóla. Byggingu barnaskólahúss í Húsavík miðar allvel áfram. Seyðisjj. Skólaeftirlit framkvæmt eins og venjulega. Engar breytingar á skólahaldi. Vestmannaeyja. Aðalskólaskoðun fer fram að haustinu, en síðan fer eftirlit fram yfir veturinn eftir ástæðum hverju sinni, og sérstaklega er fylgzt með þeim, sem við haustskoðun eru haldnir einhverjum kvillum. Börnin fá lýsisávisanir, og hefur áhugi fyrir iýsinu glæðzt aftur, en um tíma dvin- aði hann nokkuð. Börnin fá einnig ljósböð í skólanum. Húsnæði barna- skólans er að ýmsu leyti ófullnægj- andi, og þarf nauðsynlega að byggja við hann. Gagnfræðaskólinn býr við batnandi húsnæði, þótt enn sé hús lians ekki að fullu innréttað, en við leikfimissalinn var lokið að fullu um áramótin. Kópavogs. Börn og unglingar skoð- uð um haustið, í september til des- ember. Einnig fylgzt með heilsu þeirra og þrifum um veturinn, bæði af hjúkr- unarkonu og lækni, enda tiltölulega hægt um vik, þar sem lækningastofan er í skólahúsinu. Öll börnin fá lýsi í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.