Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 114

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 114
1956 — 112 — allan mátt. Er ég kom til hennar, munu um 10 mínútur hafa verið liðnar, frá þvi a<5 kastið hófst. Hafði þá jafnað sig nokkuð, svo að ég áleit ónauðsyn- legt að gefa adrealín-innspýtingu, en gaf i þess stað sandosten-calcium í æð. Konan jafnaði sig furðu fljótt. Ofnæm- ispróf var gert nokkru síðar, og sýndi það ofsalega svörun við pensilíni. Proctitis allergica: 1 tilfelli. Laugarás. 5 (3 eftir pensilín, 1 eftir sulfa og 1 eftir terramycin). 70. Morbus Basedowii. Ólafsvíkur. Hyperthyreoidismus 1. Hellu. 15 ára piltur leitaði min vegna áberandi þróttleysis. Reyndist hafa systoliska hypertensio. Blóðþrýst- ingur á fótum mældist ekki lækkaður. Sendi sjúklinginn því til nákvæmari rannsóknar, sem leiddi þó ekkert sér- stakt í ljós nema pathologiskar æða- breytingar í augnbotnum og enn fremur væga eosinofili. Efnaskipti voru nánast eðlileg, en með tilliti til vegetativ einkenna og óvenju „agil“ fass hætti ég á að reyna antithyreoi- dealyf. Hresstist pilturinn nú fljótt; blóðþrýstingurinn lækkaði og virtist ekki hækka, þótt lyfjanotkun væri hætt. 71. Morbus Calve-Perthes. Hellu. 5 ára drengur kvartaði um sársauka í vinstra hné. Röntgenmynd af vinstri mjöðm sýndi epifysisbreyt- ingar á byrjunarstigi. Drengurinn var settur í Thoma-splint. 72. Morbus cordis. Kleppjárnsreykja. Morbus cordis 35. Ólafsvíkur. Morbus cordis corona- rius 1, claudicatio intermittens (ar- teriosclerosis extremitatum inferior- um). Stykkishólms. Alltaf nokkuð um hjartasjúkdóma, en flestir frekar vægir. Búðardals. 70 ára gömul kona dó úr thrombus arteriae coronariae. Reykhóla. 13 ára stúlka með með- fæddan hjartagalla (pulmonalstenosis og septumdefekt væntanlega). Fer ut- an á sumri komanda til frekari rann- sóknar og uppskurðar, ef rannsókn gefur tilefni til. Fertug kona með hy- pertrophia cordis generalisata notar digitalis og chinidin að staðaldri. Hún er vanfær á 9. mánuði. Flateyrar. Morbus cordis 5 tilfelli. Hvammstanga. Allmargir sjúklingar með hjartasjúkdóma, einkum roskið fólk. 5 ára stúlka er með meðfæddan hjartasjúkdóm, opið foramen ovale, var send til Kaupmannahafnar til rannsóknar. 7 sjúklingar dóu úr hjarta- bilun á árinu, allt gamalmenni. Blönduós. Hjartakveisa algengari nú en áður, enda eru hjartasjúkdómar og þá einkum coronarsclerosis að verða tið dánarorsök, en lokugallar nú færri en áður, enda hægara að fyrirbyggja og jafnvel lækna hjartaþelsbólgu, sið- an súlfa- og fúkalyfin komu til sög- unnar. Háþrýstingur í konum algeng- ari en áður, og er þó ekki alveg að marka samanburð við það, sem áður var, því að nú er þrýstingur mældur að öllum jafnaði, en áður fyrr ekki nema einstaka sinnum. Grenivíkur. 3 tilfelli samfara ar- teriosclerosis og hypertensio. Kópaskers. Fáeinir sjúklingar, þar af 1 maður með angina pectoris á háu stigi og 1 kona með stenosis valvulae mitralis. Þórshafnar. 3 konur með mb. cordis hypertensivus. 1 dó á sjúkrahúsinu á Akureyri, hinar 2 nota digitalis, en við slæma heilsu. Fáein tilfelli af loku- göllum í rosknu fólki og æðakölkun í hjarta. Vopnafj. Tachycardia 4. Mb. cor- dis 1. Norður-Egilsstaða. 1 karlmaður um sextugt með lokugalla. 1 gamall maður með angina pectoris notar tabl. nitro- glycerini. Nes. Morbus cordis coronarius lang- algengasta dánarorsökin. Flest tilfellin gamalt fólk með háþrýsting. Þó dó einn miðaldra maður úr kransæða- stíflu. Morbus cordis rheumaticus virðist mér mjög sjaldgæfur. Ungur maður þjáist af morbus cordis con- genitus á háu stigi og verður sendur út til aðgerðar. Hellu. Morbus cordis decompen- satus 6. 55 ára gamall karlmaður með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.