Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 214

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 214
1956 — 212 samtímis einhverjir illviðráSanlegir aukakvillar. Sem afleiSingar slyss þessa tel ég sjónhimnulosiS aSalsjúk- dóm, en aukakvilla: ógagnsæi (ca- taractabletti) i augasteini og blæSing- ar í glervökva. Slikir aukakvillar gera alla meShöndlun mjög óvissa til ár- angurs, jafnvel þó komiS hefSi veriS meS barniS strax til lækninga. Álít, aS batahorfur hafi frá byrjun veriS mjög slæmar og þvi erfitt aS afstýra afleiSingum slyssins. Gagnvart umbúnaSi um augaS eftir slysiS skal tekiS fram: Rétt var aS binda fyrir augaS, hafa þaS í sem beztri ró; er hægt aS fullyrSa, aS blinda augans sé i engu sambandi viS þá meShöndlun.“ í bréfi, dags. 4. marz 1958, beinir sækjandi málsins þeim tilmælum til ..., héraSslæknis á ..., aS hann gefi sem gleggsta skýrslu um afskipti sín af slysi þessu, sbr. fyrr nefnda skýrslu forstöSumannsins. Bréfi þessu svarar liéraSslæknirinn meS vottorSi, dags. 15. marz s. á., sem hljóSar svo aS loknum inngangsorSum: „1) Enda þótt langt sé um liSiS frá atburSum þeim, er greina skal, er mér enn í minni veSriS þann dag, er for- stöSumaSur Vistheimilisins hringdi til mín vegna drengs, sem hafSi fengiS öi af boga i annaS augaS. VeSur var þannig, aS mjög erfitt hefSi reynzt aS fara yfir ... aS ..., auk þess ófært á báti yfir ... 2) ForstöSumaSurinn lýsti fyrir mér, hvernig slysiS hefSi aS boriS og hvernig örin hefSi veriS. Man ég, aS hann sagSi auga drengsins blóShlaup- iS, en hvergi sár á því aS sjá. Enn fremur aS drengurinn sæi ekki meS auganu. LíSan drengsins kvaS hann ekki slæma. 3) í samtalinu þann dag sagSi ég honum, aS fyrst svo háttaSi um færS og veSur, gætum viS rólegir beSiS i einn til tvo daga, þar eS ekkert gæti veriS, sem þyrfti svo bráSrar aSgerSar viS. Hins vegar skyldi hann koma drengnum til min, strax og veSur leyfði. 4) Sama kvöld las ég mér til um slík slys á augum til þess aS geta bet- ui áttað mig á þessu, þegar drengur- inn kæmi. Við lestur þennan varð mér enn Ijósara en áður, hvað af gat hlot- izt, þ. e. los á sjónhimnu (retina-los). 5) Morguninn næsta á eftir hringdi ég til forstöðumannsins og fékk fréttir af drengnum. SagSi ég honum, aS nú skyldi nota tækifærið og koma drengnum til mín, þar eð veður færi batnandi. TjáSi honum jafnframt, aS hann skyldi reikna með, að ég þyrfti að senda drenginn til sérfræðings. Nefndi hann þá, hvort ekki væri eins gott að panta flugvél. Benti ég honum á, að önnur leið ódýrari væri fær, drengnum að skaðlausu. Man ég ekki annað en forstöðumaðurinn væri þessu samþykkur og segðist mundu koma drengnum til min. 6) Munu nú hafa liðið nokkrir dag- ar, þar til forstöðumaðurinn talaði við mig. Taldi hann, að auga drengsins væri nú að færast í eðlilegt horf. Taldi ég samt réttast, að ég fengi að sjá drenginn, þar eð ég vissi, að retina- los gæti samt verið. Nokkrum vikum síðar munum við hafa átt tal saman, og taldi hann þá augað vera eðlilegt útlits og að drengurinn sæi með því. SiSan gleymdi ég þessu. 7) Snemma sumars 1956 var ég á ferð um ... og fékk þá að vita, að drengurinn sæi ekkert með auganu. ÁkvaS ég að bíða komu augnlæknis, sem væntanlegur var eftir 6 vikur. Var komið með drenginn til hans, og tjáði augnlæknirinn mér sína niðurstöðu." Samkvæmt heimild i 1. mgr. 4. gr. laga nr. 14 15. maí 1942 kvaddi réttar- máladeild GuSmund Björnsson, augn- lækni í Reykjavík, til ráðuneytis við afgreiðslu málsins. Málið er lagt fyrir læknaráð á þá leið, að beiðzt er umsagnar um, hvort dráttur sá, er á því varð, að syni stefnanda var komið undir læknis- hendi, eftir að hann varð fyrir slysi því, sem málið fjallar um, hafi getaS valdið því, að auga drengsins varð blint, eða dregið úr batahorfum. Tillaga réttarmáladeildar um Ályktun læknaráðs: Eftir því, sem fram kemur í gögn- um málsins, verður ekki séð, að unnt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.