Þjóðmál - 01.12.2015, Qupperneq 22

Þjóðmál - 01.12.2015, Qupperneq 22
ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 21 hefur eftirspurn eftir þjónustunni minnkað mikið. Tölur sína að neyslumynstur fólks hefur breyst umtalsvert svo og áhorf og hlust- un. Æ fleiri horfa/hlusta minna á miðla RÚV og uppfylla sínar þarfir fyrir afþreyingu með öðrum hætti. Rás 1 og Rás 2 höfða til sama hóps í meira mæli og yngri hluti þjóðarinnar notar RÚV lítið. Það er því sannarlega öfug- mæli að tala um útvarp allra landsmanna. Spunastjórnun hjá RÚV Við þekkjum vel þetta hugtak úr stjórn- málum en erum ekki vön að upplifa spuna- stjórnun í beinni útsendingu ríkisfjölmiðils sem er miskunnarlaust misbeitt í þágu eigin hagsmuna. Fyrst í kringum fjárlögin 2015, um sama leyti fyrir ári og svo nú í kjölfar skýrsl- unnar. Spunastjórnun er m.a. sú aðferð að snúa staðreyndum á hvolf, svart verður hvítt, hækkun framlaga til RÚV er nefnd lækkun, samanburður við framlög systurstofnana rangur svo nokkuð sé nefnt. Ennþá er á heimsíðu RÚV baráttutexti fyrir útvarpsgjaldinu svo og 11 „staðreyndir“ í spunaumfjöllun um RÚV. Þetta hlýtur að vera fáheyrt. Útvarpsstjórinn nýi leiddi kórinn, stjórn RÚV varð að hagsmunaafli í þágu starfsmanna í stað almannahagsmuna og fré- ttastofur misnotaðar. Ef marka má viðbrögð við RÚV skýrslunni þá hafa menn ekkert lært og spuna-stjórnun hefur fengið fastan sess í húsum ríkisfjölmiðilsins. 7 dellur um RÚV Nú mætti ætla að í ljósi þess hversu fyrir- ferðarmikið RÚV er á fjölmiðlamarkaðinum og hversu frek stofnunin er til almannafjár að skýrar kröfur væru gerðar til stjórnenda og starfsmanna um vönduð vinnubrögð: Um gagnsæi, um upplýsingagjöf um stöðu rekstrarins, um vandaða áætlanagerð sem miði að skilgreindu marki, um skilvirkni í stjórnun, um að stjórn félagsins starfi í þágu eigandans. Allt þetta og margt fleira er margbrotið, ekki af slysni eða sakleysi heldur af ásetningi. Allt skal hjúpað dulúð þannig að erfitt sé fyrir fyrir þá sem um þurfa að véla, – fjárlaganefnd Alþingis og ráðuneyti – að fá raunsanna mynd af rekstri og fjárhagsstöðu félagsins. Stjórnendum hefur tekist með nær undraverðum hætti að slá virki um RÚV þan- nig að það er orðið ríki í ríkinu. Þessi delluumræða er svo sérstök að maður spyr sig, afhverju enginn fari að fordæmi barnsins og bendi á einfalda staðreynd: „Keisarinn er í engum fötum“? Nokkrar staðreyndir til umhugsunar: 1. Menntamálaráðherra klárar ekki þjónustu- Ennþá er á heimsíðu RÚV baráttu- texti fyrir útvarpsgjaldinu svo og 11 „staðreyndir“ í spunaumfjöllun um RÚV . Þetta hlýtur að vera fáheyrt. Útvarpsstjórinn nýi leiddi kórinn, stjórn RÚV varð að hagsmunaafli í þágu starfsmanna í stað almanna- hagsmuna og fréttastofur mis- notaðar. Ef marka má viðbrögð við RÚV skýrslunni þá hafa menn ekkert lært og spunastjórnun hefur fengið fastan sess í húsum ríkisfjölmiðilsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.