Þjóðmál - 01.12.2015, Qupperneq 23

Þjóðmál - 01.12.2015, Qupperneq 23
22 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 samning við RÚV sem rann út 2013. Þjónustusamningurinn er grundvöllur fjármögnunar og á að skilgreina hlutverk. 2. Þar sem ekki er í gildi þjónustusamningur segist Ríkisendurskoðun ekki geta rann- sakað stöðu félagsins, grundvöllinn til að bera saman við vantar ! 3. Þar sem ekki er gildi þjónustusamningur segist Fjölmiðlanefnd (sem núverandi menntamálaráðherra sagðist reyndar ætla að leggja niður) ekki heldur getað sinnt sinni skyldu! 4. Vegna ríkisstyrkja á samkeppnismarkaði fjölmiðla er RÚV m.a. bundið af því að gera nákvæmlega grein fyrir því hvernig ríkisstyrknum er varið. Félagið hefur því miklu ríkari skyldur um gagnsæi en einkamiðill. Samt er ekki upplýst hvað Sjónvarpið kostar, né Rás 1 eða Rás 2. 5. Það er erfitt að gera upp á milli en hlægi- legasta dellan er „þagnarskyldan“ sem RÚV ber við vegna þess að það er með skráð skuldabréf í Kauphöll. Með þessari máls- vörn hefur RÚV tekist að komast hjá því að gefa fjárlaganefnd réttar upplýsingar, birta ekki rekstraráætlanir eða upplýsing- ar um stöðu málsins. Í örstuttu máli þá heldur þessi vörn alls ekki. Það er ekkert sem bannar RÚV að birta upplýsingar oft og mikið af þeim. Það þarf aðeins að fara eftir ákveðnum leikreglum og gæta þess að upplýsa alla á sama tíma. Það er síðan annað mál hvernig mönnum datt í hug yfir höfuð fjármagna félagið með skráðum skuldabréfaflokki. 6. Ohf. væðing RÚV voru mistök. Ekki verður séð að neinn ávinningur hafi orðið af þeirra breytingu, kannski var þetta bara tískubóla 2007. Verst er að með hluta- félagaforminu fjarlægist félagið/stofnunin fulltrúa eigandans í menntamálaráðuneyt- inu. Áður hafði ráðuneyti þó hið minnsta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.