Þjóðmál - 01.12.2015, Blaðsíða 34

Þjóðmál - 01.12.2015, Blaðsíða 34
ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 33 og þess er nokkuð vel gætt að umhverfis- málum, að hreinsa ítarlega þann úrgang sem fellur til sjávar frá samfélögum í landinu, til eru lög um meðferð hættulegra efna og efnablandna og bannaðar eru sinubrennur og meðferð elds á víðavangi svo lítið eitt sé nefnt, er lagt mikið mannvit og pælingar í að plana framkvæmdir sem „sökkva“ eða gjörbreyta landi. Tæknilega séð kann þjóðin að fjarlægja fjall eða einfaldlega byggja nýtt og fallegra sem fellur betur að manngerðu umhverfi. Langan tíma tekur að klæða landið skógi og gróðri sviðuð þeim er áður þreifst hér enda er það svo eðli máls samkvæmt að ræktun er hæg- fara. Á örskotsstund er hins vegar hægt að breyta því sem þjóðin hefur tekið ástfóstri við og það er gert með kroppinu. Smávægilegar breytingar hér og þar, rétt eins og þegar eitt tré er höggið á nokkrum stöðum í skóginum. Og fyrr en varir eiga önnur tré bókstaflega undir högg að sækja. Víða er kroppað og nartað í landið án án þess tillit sé tekið til beiðna um miskunn, vel gerðra breytingatillagna eða annarra ábend- inga og þaðan af síður er litið til reynslu genginna kynslóða, þjóðsagna, ævintýra né vettvangs fornsagna. Er ekki líka þversögn fólgin í þessu? Fáir voru til varnar í seinni heimsstyrjöldinni er ætlunin var að flytja Rauðhóla ofan við Reykjavík í einu lagi í Vatnsmýrina þar sem gerður var flugvöllur. Þá þótti það ekki tiltöku- mál að nota það „efni“ sem hendi var næst í framkvæmdir. Er nútíminn engu skárri en viðteknar venjur fyrir sjötíu og fimm árum? Skammt er síðan stóreflis vinnuvélum var sigað á Gálgahraun og vegur var lagður í gegnum það. Kurteisum beiðnum um breytingar á nýjum vegi var öllum hafnað rétt Þrátt fyrir nýjar kynslóðir, breytt viðhorf til landsins, náttúrunnar og fleira og fleira virðist enn svo að „hönnun“ landsins sé ekki nógu góð. Búsældin mætti að áliti fjölmargra vera betri en lengst af hefur verið talið og því er komin upp meinleg þörf á að breyta landi, „endurhanna“ og laga sem áður þótti fullgott frá náttúrunnar hendi. Mynd: Sigurður Sigurðarson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.