Þjóðmál - 01.12.2015, Síða 47

Þjóðmál - 01.12.2015, Síða 47
46 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 Í hugum flestra er hugtakið fasteign notað um hús eða önnur óhreyfanleg mannvirki, sem fest eru við jarðarskika eða lóð. En í lagalegum skilningi er fasteign skilgreind sem afmarkaður hluti af yfirborði jarðar með þeim mannvirkjum, sem við hann er fest. Af þessu má sjá að jörðin þ.e. lóðin er hin raunverulega fasteign. Það er stefna Reykjavíkurborgar og sumra annarra sveitarfélaga að lóðir (fasteignir) skuli vera í opinberri eigu sveitarfélaganna, leigulóðir, en ekki eign húseigenda. Þetta er ósanngjarnt fyrirkomulag fyrir húseigendur, sem verða þannig ekki fasteignaeigendur í lagalegum skilningi, því hin raunverulega grunnfasteign verður eign sveitarfélagsins. Þeir eiga aðeins það sem er tengt við fast- eignina, það sem er byggt á henni, mannvirkið. Í reynd er þetta ákaflega óeðlilegt. Lóð og hús eru ein heild, ein fasteign. Hver er niðurstaðan? Er fasteignin í sameign húseig- andans og borgarinnar? Borgin stillir þessu þannig upp að um tvær sjálfstæðar eignir og tvo eigendur sé að ræða; hvor eigi sína eign. Önnur eignin þ.e. lóðin sé leigð hinum eigandanum, húseigandanum. Ýmis álitamál koma upp í slíku sam- býli. Lóðin er leigð til takmarkaðs tíma þ.e. ákveðins fjölda ára. Segjum svo að eftir séu fimm ár af leigutímanum. Húsið er orðið gamalt og þarfnast mikilla endurbóta, sem kosta stórfé. Hver er staða húseigandans? Á húseigand- inn að fá leyfi borgar- innar til að endurnýja húsið? Tökum annað dæmi. Fimm ár eru eftir af leigusamningnum og húseigandi ætlar að Jóhann J. Ólafsson Leigulóðir eru vélabrögð eignaréttur Deilur, ergelsi og vandræði húseigenda og lóðahafa við Elliðavatn er gott dæmi um varnarleysi húseigenda gagnvart hinum sterka aðila. Er hér þó eingöngu um sumarbústaði að ræða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.