Þjóðmál - 01.12.2015, Qupperneq 55

Þjóðmál - 01.12.2015, Qupperneq 55
54 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 heimsins, Bandaríkjanna. Í kjölfar heims- kreppunnar veittu þeir restinni af heiminum föðurlegar áminningar um að stunda ábyrga jafnvægishagstjórn og ráðdeild, forðast bæði taumlausa græðgi, eitruð lán, of mikinn halla á ríkisfjármálum og stjórnlausa neyslu. En í þessari áminningu Kínverjanna bólaði ekki á minnstu efasemdum um kapítalismann sem slíkan, enda er hann orðinn grundvallar- viðmið í Kína. Guðirnir Frjáls Verslun og Frjálsir Fjármagns- flutningar byggja heimsveldi sitt á því að hægt sé að flytja allt um heim allan á tiltölulega auðveldan og ódýran hátt. Það er enn hægt. Í leiðinni er dreift sjúkdómum og meinsemdum, en þó einkum einsleitni á öllum sviðum. Störf eru flutt þangað sem vinnuaflið er ódýrast. Stjórnendurnir eru ósnertanlegir og njóta annarra kjara en verkalýðurinn. Gróðinn á lögheimili í skatta- skjólum. Þetta er hin nýja nýlendustefna fjármagnsins. Út við sjóndeildarhringinn eru hins vegar að birtast ský á himni, sem margir hafa hingað til álitið heiðan. Orkan, sem enn er ódýr, hefur hækkað mikið í verði, áður en hún lækkaði mikið í verði. Hún mun hækka aftur hratt ef hagvöxtur hefst á ný. Þeir sem fylgjast náið með straumfræði stjórnmálanna hafa reyndar lengi vitað að stjórnmál snúast að talsverðu leyti um orku, og að orkuþáttur stærstu stríðsátaka í heiminum var verulegur. Það er einnig ljóst að fjölgun mannkynsins er hraðari en aukning matvælaframleiðslu. Skortur á matvælum er því farinn að halda vöku fyrir æ fleirum af þeim sem reyna að skyggnast fram á veginn. Nú þegar ber á því að ríki jafnt sem vogunarsjóðir séu farin að kaupa upp landbúnaðarsvæði, þar sem þau liggja enn á lausu. Það er nú þegar skortur á vatni víða í heim- inum og pólitísk átök um aðgang að vatni. Vatnsbúskapur er býsna viðkvæmur fyrir veðurfarsbreytingum og þær líklegri til að auka á vatnsskortinn en hitt. Svo virðist með öðrum orðum að það sé orðið brýnt fyrir flestar þjóðir að setja sér markmið um að vera sjálfum sér nógar í eins ríkum mæli og unnt er, á þeim sviðum sem hér um ræðir. Þessi nýja búskaparstefna ber ekki það nafn, sem hún á skilið. Það er eink- um af blygðunarástæðum sem menn kalla ekki þessa nýju framtíðarsýn sjálfsþurfta- búskap, sem hún þó ber vott um. Skorturinn er þó ekki allur þar sem hann Svo virðist með öðrum orðum að það sé orðið brýnt fyrir flestar þjóðir að setja sér markmið um að vera sjálfum sér nógar í eins ríkum mæli og unnt er, á þeim sviðum sem hér um ræðir. Þessi nýja búskaparstefna ber ekki það nafn, sem hún á skilið. Það er einkum af blygðunarástæðum sem menn kalla ekki þessa nýju framtíðarsýn sjálfsþurftabúskap, sem hún þó ber vott um. Skortur er á vatni víða í heiminum og pólitísk átök um aðgang að vatni. Veðurfarsbreytingar eru líklegar til að auka skortinn. Mynd: Juhanson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.