Þjóðmál - 01.12.2015, Síða 65

Þjóðmál - 01.12.2015, Síða 65
64 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 ef ekki hefði verið gengið frá samningum hefði allt innistæðutryggingakerfið í Evrópu hrunið. Hvorki meira né minna. Með öðrum orðum allt bankakerfið Evrópu var undir í huga Svavars. Það var því ekki furða að hann lýsti eftirfarandi yfir í Morgunblaðsviðtalinu: „Við erum í rauninni að bera burt syndir heimsins, eins og sagt var um Jesú Krist.“ Sjálfstraust Svavars var í samræmi við þá miklu trú sem Steingrímur J. hafði á sínum gamla pólitíska læriföður. Í umræðuþætti á mbl.is 19. mars 2009 sagði fjármálaráðherra: „Ég treysti Svavari Gestssyni. Ég veit að hann er að gera góða hluti og ég lofa þér því að það er í sjónmáli að hann landi – og hans fólk – glæsilegri niðurstöðu fyrir okkur. Steingrímur J. bætti síðar við: „Ég held að við getum átt þar í vændum farsælli niðurstöðu en kannski leit út fyrir að vera.“ Með Svavars-samningunum samþykkti ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna í raun að þjóðnýta skuldir einkafyrirtæki – Landsbankans – og leggja hundruð millj- arða á íslenska skattgreiðendur. Í fyrstu var samningunum haldið leyndum en strax hófst hörð barátta við að tryggja samþykkt þeirra. Umpólun Steingríms J. Engir – hvorki pólitískir sam- herjar eða andstæðingar – gátu látið sér til hugar koma umpólun Stein- gríms J. Sigfússonar í Icesave-deilunni, eftir að hann settist að völdum í fjármálaráðuneytinu í febrúar 2009. Þvert á móti var ekki hægt að reikna með öðru en að Steingrímur J. stæði fast á lagalegum rétti Íslendinga. Í samtali við mbl.is 22. október 2008 eða skömmu eftir að íslenska bankakerfið féll – taldi Stein- grímur J. að Steingrímur J. Sig- fússon skipti um skoðun í Icesave- málinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.