Þjóðmál - 01.12.2015, Page 82

Þjóðmál - 01.12.2015, Page 82
ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 81 Íslands,“ skrifar Ingi Freyr (bls. 191). Hafi lista- mennirnir því horfið frá þeirri hugmynd að gera Snorra að fulltrúa sínum við athöfnina. En mörgum hlýtur að þykja afstaða Björgólfs skiljanleg. Hann kom fram fyrir hönd Lands- bankans og vildi ekki taka þátt í skrípalátum. Hálfsannleiki óhrekjandi lygi Einn helsti gallinn við bók Inga Freys Vil- hjálmssonar er, að „hálfsannleiki oftast er óhrekjandi lygi“. Ingi Freyr deilir til dæmis (bls. 149–150) á Sjálfstæðisflokkinn fyrir að þiggja árið 2006 30 millj. kr. frá einu Baugs- fyrirtækjanna og 25 millj. kr. frá Landsbank- anum. Hann hefur rétt fyrir sér um það, að sú ákvörðun orkaði tvímælis. Stjórnmála- flokkur má ekki verða um of háður einum eða tveimur aðilum. En Ingi Freyr lætur þess ógetið, að Samfylkingin tók samtals við 73,2 milljónum króna frá fyrirtækjum þetta sama ár, 2006, þótt ekki væri upplýst um það að fullu fyrr en eftir kosningarnar 2009. Styrkur Kaupþings til Samfylkingarinnar var 10 milljónir króna, Landsbankans 8 millj. kr., FL- Ingi Freyr Vilhjálmsson gagnrýnir Björgólf Guðmundsson fyrir rausnarlega aðstoð hans við lista- og vísindamenn. Þeir hafi orðið háðir honum. En af framkomu þeirra eftir bankahrunið má ráða, að þeir hafa ekki talið sig á neinn hátt vandabundna Björgólfi.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.