Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Síða 22

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Síða 22
Múlaþing Halldór Björnsson og Aðalbjörg Sigurðardóttir í Húsey. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. flatbotnuð kæna. Leist mér ekki meira en svo á. Sigmar hafði þó átt bát með kili heima á Hrafnabjörgum og var búinn að kenna mér lítið eitt að róa. Að minnsta kosti sótti ég hann einu sinni yfir Selfljótið sem var lygnt og gott að róa á, en þessi fleyta minnti helst á mjólkurtrog. Út í var stigið og sest undir árar og virtist mér Sigmar ætla að róa upp eftir fljótinu en ekki yfir um, en við færðumst nú samt smám saman að bakkanum hinum megin. Straumurinn er mjög þungur í þessu fljóti, enda vatnsmikið. Var ég fegin að stíga á land. Við gengum svo áfram drjúgan spöl heim í Húsey, en þar ætluðum við að gista. Þar bjuggu Aðalbjörg, móðursystir Sigmars ásamt manni sínum, syni og tengdadóttur. Var okkur þar vel fagnað og vel veitt og hefðu þeir réttir vel sómt sér í þorrablótstrogum. Við vorum þarna um nóttina og vöknuðum snemma því við ætluðum að komast bæði yfir ár og heiði þennan dag. Eitthvað dvaldist okkur samt fram eftir morgni, því bæði vorurn við nestuð og einnig þurfti að gefa okkur góðan morgunverð áður en við færum. Líklega eru einir 5 km norður að Jökulsá. Enn átti að lána okkur ferju. Það þurfti að byrja á að draga hana nokkuð langt upp með ánni, því þarna hagar þannig til að Jökulsáin dreifir sér um láglendi og rennur í mörgum kvíslum sem síðan sameinast í einn ós ásamt Lagarfljóti. Þó lagt sé upp frá austurbakkanum er ekki hægt að komast að landi hinum megin fyrr en löngu utar eða neðar. Var ferjan dregin með hestum upp eftir, en okkur var fylgt á hestum að ánni. Ég minnist þess mjög vel ennþá að Halldór maður Aðalbjargar sagði við Sigmar: „Þú verður að athuga vel að lenda ekki í myrkri þegar þið komið til baka því þá getur þú tekið skakkan ál og lent á haf út.“ Hugsaði ég til þeirra orða á bakaleið en það er önnur saga. Var nú stigið í ferjuna og farið á fleygiferð undan straumi eftir kvíslunum. En svo fór allt að kvika á sandeyrum og hólmum í ánni og alls staðar spruttu upp selir, srnáir og stórir og hentust út í kvíslarnar. Hefi ég ekki fyrr né síðar séð slíkt safn, er minnti helst á fé sem rennur til réttar. Mér er sama þó það sé ekki hetjulegt en ég var hrædd um að þeir kynnu að steypa um fleytunni, en það sá ég að maðurinn minn óttaðist ekki. Við komumst svo réttu álana og stigum á land í Jökulsárhlíð og gengurn af stað áleiðis í Ketilsstaði. Ég gæti trúað að það væru um 6 til 7 km. Einn farartálmi var á þeirri leið, en það var Fögruhlíðará. Kornurn við á hlaðið í Bakkagerði og vorum svo heppin að þar voru hestar heinra við og var okkur fylgt yfir ána. Þá vorum við komin í Ketilsstaði í Jökulsárhlíð, síðasta bæ áður en lagt var á Hellisheiði. Við hittum Björgvin bónda úti 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.