Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Side 29

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Side 29
Ferðasaga af Austurlandi Loks lögðum við af stað og var spretturinn tekinn og hestar ekki sparaðir, enda átti Björgvin góða hesta og sóttist ferðin vel að ánni. Það var orðið hálfrökkvað og þarna beið blessuð ferjan okkar eins og við skildum við hana. Kvöddum við nú fylgdarkonuna, dóttur Björgvins, og stigum út í ferjuna. Eitthvað sáum við enn af selum í ánni en nú var hugurinn ekki eins bundinn við þá heldur rétta álinn og var nú róið af stað niður ána á flugferð. Þegar við höfðum farið æði spöl þótti okkur við vera óþarflega nærri nyrðri bakkanum og þó við sæjum ekki vcl til stýrði Sigmar ferjunni nærri sandeyri eða grynningum, steig út úr og dró ferjuna yfir grynningarnar og valdi sér þannig annan ál. Afram var haldið og að okkur virtist með betri árangri, því nú færðumst við smátt og smátt nær austurbakkanum. Hann nálgaðist óðfluga í rökkrinu og allt í einu gátum við stigið á land. Enn hvað ég varpaði öndinni léttar. Ég hafði næstum gleymt að horfa eftir selunum, sem þó höfðu rekið upp svarta kollana í kring um okkur. Við gengum frá ferjunni og löbbuðum heim í Húsey i rólegheitum, því við vorum komin yfir Jökulsána og þá var allt í lagi þó skyggði að eða kæmi myrkur. Þarf ekki að spyrja að viðtökunum hjá Húseyjarbúum og hvað gamli bóndinn Halldór var hugulsamur þegar hann sagði Aðalbjörgu konu sinni að búa um mig svo ég gæti hvílt mig meðan hún hefði til rnatinn. Kunni ég vel að meta það og þáði með þökkum. Vorum við svo þarna um nóttina. Við höfðum símað frá Ketilsstöðum í Unaós og beðið að koma boðum í Hrafnabjörg að sækja okkur daginn eftir að Lagarfljóti. Tengdafaðir minn kom með hesta að fljótinu, en Aðalbjörg mátti ekki heyra nefnt að við færum fyrr en við værum Ferjað yfir Lagarfljót. Eigandi: Ljósmyndasafn Austurlands. búin að borða hádegismat og lét þess vegna sækja hann yfir fljótið og við borðuðum þarna öll. Þennan dag var bjart veður og heyþurrkur og má nærri geta að hugur Torfa hefur dvalið nær heyinu en að slóra á bæjum og héldum við því fljótlega af stað eftir matinn. Man ég ekki vel hver það var sem ferjaði okkur yfir Lagarfljótið. Við komunr heim í Hrafnabjörg seinnipart þessa dags og fórum að hjálpa til í heyinu um kvöldið. Þessari ferð var lokið en við áttum eftir að komast til Reykjavíkur og ætluðum eins og fyrr segir að taka skip á Borgarfirði. A Hrafnabjörgum vorum við einn dag um kyrrt, ýmist að pakka niður eða hjálpa til í heyi. Daginn eftir lögðum við af stað og fylgdi Jóhanna tengdamóðir mín okkur á hestum. Einn hest höfðum við undir dótið okkar, sem hafði vaxið við veru okkar þarna. Við höfðum til dæmis með okkur niðursoðið kjöt og ýmislegt sem að gagni mætti koma til að gera síðustu vetrardvölina ódýrari fyrir soninn. Við fórum í afar fallegu veðri um Vatnsskarð, sem er ijallvegur milli Héraðs og Njarðvíkur og er þarna hið fegursta útsýni nær og fjær. Þegar við komum til 27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.