Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Síða 91

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Síða 91
Bergur Hallsson frá Hryggstekk í Skriðdal hafi verið fimmtíu spesíur og þrjár silfurskeiðar. Þessum forna sið að brúðgumi gefi brúði sinni morgungjöf, er fremur sjaldan getið, að minnsta kosti þegar efnalítið fólk átti í hlut, enda kannski oft á tíðum ekki mikið að gefa. Þó eru nokkur dæmi þess í kirkjubók Hofteigs frá þessum tíma, en stundum er erfitt að ráða í skrift sóknarprestsins. Þessi morgungjöf virðist þó vera verulegir ijármunir, ein spesía mun á þessum tíma hafa verið verðgildi sauðs, svo Bergur hefur þurft að sækja fé í sjóði sína. Þegar lengra líður á öldina er æ sjaldnar getið morgungjafar. Engum sögum fer af heimanmundi brúðarinnar, gæti þó hæglega hafa verið einhver, en þó er trúlegt að foreldrum hennar hafi orðið erfitt að láta heimanmund með sex dætrum. Ragnhildur Bergsdóttir Árið 1845 eru þau Bergur og Kristín komin að Hnefilsdal til hjónanna Magnúsar Guðmundssonar og Sigríðar Jónsdóttur, en hún var systir Kristínar, og var Bergur talinn vinnumaður, en Kristín húskona. Um þær mundir var tvíbýli í Hnefilsdal, sem löngum bæði fyrr og síðar. Það vor bar svo við að meint dóttir Bergs, Ragnhildur, sem fædd var í Hvammsgerði í Vopnafirði rúmum 20 árum fyrr, kom úr Vopnafirði og gerðist vinnukona við hlið föður síns, en hvort þau feðgin höfðu áður sést er óvíst með öllu. Hvort það voru forlög hennar að koma þarna á þessum tíma geta menn velt fyrir sér, en svo mikið er víst að upp frá því var lífsganga hennar ráðin, en það er önnur saga sem ég segi síðar frá. Hér verður að geta um gamla gróusögu Sá orðrómur gekk um Héraðið þegar Bergur var vinnumaður á Dalhúsum hjá Gísla Nikulássyni og Margréti Árnadóttur konu hans (3064-5395), að þá muni hafa verið dátt milli hans og húsfreyjunnar, hvað sem hæft kann að vera í því, og var því haldið fram að Bergur væri faðir sumra barna hennar, og tveir drengir nefndir til, þeir Árni og Björn, og sagðir voru þeir líkjast honum mjög, einkum þó Björn. Sagan gæti þó einfaldlega bent til að Bergur hefði haft uppáhald á drengjum þessum, þ.e. verið barngóður, og af því hafi sagan komist á kreik, en annars er ekki gott að segja um það. í þjóðsögum Sigfúsar Sigfússonar er grein sem ber yfirskriftina Peninga-Bergur á Grímsstöðum og er rétt að geta hennar hér, en hún er svohljóðandi: „Bergur hét maður er lengi var hjá Gísla bónda á Breiðavaði í Eiðaþinghá. Hann safnaði peningum miklum og ánafnaði þá síðan Birni syni Gísla, enda sögðu svo sumir menn að Björn væri honum Bergi all- líkur í sjón“. Síðan er farið fljótt yfir sögu: „Björn flutti síðar norður þegar hann var giftur og bjó á Grímsstöðum á Fjöllum vel og lengi. Hann var frækinn maður og karlmenni og víkingur í skapi og til vinnu. Bergur var þar með honum og var sagt að hann mundi eigi lifandi vilja skilja við Björn, enda dó hann hjá honum. Bergur hafði átt skatthol mikið er hann geymdi í peninga sína. Eignaðist Björn nú hvoru tveggja“. Björn Gíslason kemur til Jökuldals Björn sem fæddur var á Dalhúsum 1826, af sumum talinn launsonur Bergs Hallssonar og húsfreyjunnar þar, Margrétar konu Gísla Nikulássonar sbr. hér framar, átti Ólöfu Eyjólfsdóttur (3982) f. 26. mars 1826 frá Hjarðarhaga hinn 3. október 1849 í kirkjunni á Eiðum, og svaramenn voru feður þeirra beggja. Athygli vekur að ekki 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.