Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 96

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 96
Múlaþing Hof i Vopnajirði. Ljósmyndari: Óþekktur. morgungjöfinni góðu. Þar sem hún er síðar kölluð húskona, er tæplega hægt að álykta að langvinn veikindi hafi komið til, og enda lést hún ekki fyrr en 26 árum seinna, þá komin vestur um haf. Kristín Jónsdóttir frá Fljótsbakka, fósturdóttir þeirra Bergs og Kristínar, var með þeim á Grímsstöðum eins og fyrr hefur komið fram. Hún fermdist vorið 1865 með góðum vitnisburði, en ekki varð henni aldurinn að meini, því hún dó á Gríms- stöðum þann 21. júní 1868, kölluð fóstur- stúlka, aðeins 17 ára að aldri. Ekki getur presturinn þess hvað varð henni að aldurtila. Björn flytur að Hauksstöðum í Vopnafirði Allvíða kemur fram að Björn Gíslason hafi verið í áliti meðal samsveitunga sinna, og íyrr er fram komið að lljótlcga varð hann hreppstjóri Fjallamanna eftir að hann kom í Grímsstaði. Vorið 1871 flutti Björn frá Grímsstöðum eftir 10 ára búskap þar, að Hauksstöðum í Vopnafirði. Skattholið góða Bergsnaut skildi hann hins vegar eftir, fannst það víst of stórt til að taka það með sér. Stóð það lengi í frammistofu á Grímsstöðum, hvar gestum var stundum vísað til rúms, og þóttust ýmsir verða varir við svip Bergs við skattholið. Við burtför Björns frá Gríms- stöðum kom þangað frá Víðidal Jón Methúsalemsson (3795) með fjölskyldu sína, en ekki var hann nema árið, því vorið 1872 kom þangað frá Víðirhóli Guðmundur Árnason (13075) með fjöl- skyldu sína, en hann var faðir Friðriks Guðmundssonar frá Syðra-Lóni, sem skráði endurminningar sínar á gamals aldri, þá löngu fluttur vestur um haf. Hefi ég minnst á hann hér í texta mínum, og segir Friðrik föður sinn hafa keypt Grímsstaði og tekið til þess 1000 króna lán, sem voru ærnir peningar í þá daga. Sagan segir að Björn hafi keypt Hauksstaði af Jósep Jósepssyni sem var á Grímsstöðum til þess er Björn kom þangað vorið 1861. Þar sem Hauksstaðir voru fyrr eign Hofskirkju, að minnsta kosti fram yfir 1854, getur verið að Jósep hafi keypt jörðina af kirkjunni, máske þegar hann fluttist þangað frá Grímsstöðum vorið 1861. Jósep hafði verið hreppstjóri þeirra Vopnfirðinga, og segja má að Björn fengi hreppstjóraembættið í Vopnafirði með jörðinni. Einnig munu einhverjir hafa unnið að því að hann hlaut Dannebrogsorðuna 1874. Friðrik Guðmundsson getur þess í endurminningum sínum, þegar séra Halldór á Hofi sagði við Björn: „Hvernig stendur á því Björn minn að þú framkvæmir miklu meira verk með færri mönnum en ég?“ „Ja, það skal ég segja þér; það er af því að ég 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.