Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Síða 107

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Síða 107
Sveinn Einarsson hleðslumeistari frá Hrjót kynslóða, því að flestir unglingar og börn niður í 10 ára aldur lögðu hönd á plóginn. Unga fólkið lærði þarna að rista torf, stinga hnausa, strengi og klömbrur og þ.h. Efnið í hleðslurnar var tekið á staðnum og flutt til hleðslumannanna á hjólbörum. (Freyr/ 1993/bls. 208). í júlí 1993 hlóð Sveinn bogabrú yfir Kerlingará, í trjásafninu á Hallormsstað, hafði hann lengi dreymt um að spreyta sig á slíku verkefni. (Dagbœkur Sveins ogSig. Friðrik Lúðvíksson). í ágúst 1993 hélt Sveinn námskeið í grjóthleðslum, að Hvanneyri. Einn nemenda hans var Páll Guðmundsson listamaður á Húsafelli. Páll skar í rauðastein úr Húsa- fellsgili vangamynd af Sveini og var hún felld inn í vegg þann sem nemendur hlóðu. Veggur þessi er við gafl skólahússins á Hvanneyri og þar blasir vangamyndin við gestum og heimamönnum. (Bjarni Guðmunds- son Hvanneyri, tölvupóstur 5.3.2004). Þá gaf Páll Sveini stein úr Húsafellsgilinu og tálgaði Sveinn höfuð úr honum og gaf það Þóru Magnúsdóttur sem þá var einn af nem- endunum við hleðsluna. (Þóra Magnúsdóttir/ tölvupóstur, 10.3.2004 ). Sveinn tekur fram í dagbók sinni að hann hafi heimsótt Pál og skoðað listaverk hans og „var mjög hrifinn”. Að tálga í tré Eftir að Sveinn hætti búskap og flutti að Hallormsstað gáfust fleiri tómstundir og þá byrjaði hann að tálga í tré og skera út. Hann smíðaði platta, stafi, smjörhnífa og fleira og brenndi myndir í. í fyrstu smátt í sniðum, en þessi iðja hans óx og dafnaði og eftir að hann flutti til Egilsstaða eignaðist hann verkstæði til að vinna í, við heimili sitt að Selási 12. Þá eignaðist hann og rennibekk og fór þá að renna suma smíðisgripi sína. Einnig jókst þá eftirspurn eftir smíðisgripum hans. Það má sjá í dagbókum Sveins, hver viðfangsefni hans voru helst. 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.