Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Side 119

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Side 119
Grágæsir á Úthéraði 2. tafla. Niðurstaða grágæsavarps á afmörkuðu svæði í 9 ár. Taflan sýnir m.a. afföll hreiðra eftir mánuðum og einnig fjöida þeirra sem finnast á sama tíma. Varp minnkar eftir að kemur fram í júní, hreiður finnast síður vegna gróðurs og fuglar fara síður af hreiðrum þegar liðið er á útungunina. Ár Fund. hreiður Aff. í maí Aff. í iúní Egg Aff. essia Unsar Aff. essia Aff. hreiðra 1987 25 4 2 94 16 78 17% 24 % 1988 31 8 0 108 26 82 24% 26 % 1989 31 4 0 126 8 118 6% 13 % 1990 21 3 0 71 7 64 10% 18 % 1991 29 3 2 108 12 96 11% 17 % 1992 27 10 2 52 4 48 8% 44 % 1993 38 26 4 86 55 31 64% 79 % 1994 34 3 0 138 4 134 3% 9 % 1995 30 8 3 85 19 66 22% 37 % Samt. 266 69 13 868 151 717 18% 30% heldur sig skammt frá. Það geta liðið allt að 11 dagar, jafnvel meira, sem kvenfuglinn liggur á samfleytt án þess að neyta nokkurrar fæðu né vatns eftir að síðasta eggi er verpt. Þegar kvenfuglinn fer fyrst af hreiðri er farið á beit í fylgd karlfuglsins. Þessi næringarferð tekur um 10-15 mínútur og er karlfuglinn mjög ákafur í að fylgja henni til baka, líka ef kvenfuglinn fælist af hreiðri. Oft nær hann að láta hana vita af aðsteðjandi hættu tímanlega svo hún geti hulið eggin og farið af hreiðri. Sé ekki við ofurefli að etja hrekur hann hinn óvelkomna á brott, annars lætur hann sig hverfa með aðvörunarhljóðum. Kvenfuglinn reynir þá að hylja eggin ef hún ætlar að yfirgefa hreiðrið. í upphafi álegu er hreiður yfirgefið fljótlega eftir að hættu verðu vart. Síðar á tímabilinu fara kvenfuglarnir ekki af hreiðri nema tilneyddir. Eftir fælingu af hreiðri geta liðið þrjátíu til sextíu mínútur þar til kvenfuglinn kemur til baka og nálgast hún hreiðrið rólega. Það fer eftir aðstæðum hvort karlfuglinn hefur tök á að dvelja allan tímann nærri hreiðurstæðinu. Hann getur átt það til að vera allnokkuð fjarri síðari hluta útungunartímans. En af einhverjum ástæðum er hann mættur til baka á klakdegi unga sinna og er þá tilbúinn að fylgja Ijölskyldunni í beitarlöndin. Fyrst eftir klak er viðkvæmur tími í lífi unganna og veltur öryggi þeirra og örlög mikið á foreldrunum. Ungarnir eru í um einn sólarhring í hreiðrinu áður en þeir yfirgefa það. Nokkur afföll verða á ungum og því meiri ef yfirferð fjölskyldunnar er mikil. Dæmi er um að tveir af fimrn ungum komust ekki fyrsta áfangann í sumarhagana sem voru í eins kílómetra ijarlægð frá hreiðri. Kvenfuglinn gætir unganna fyrstu dagana eftir að þeir skríða úr eggjum og halda þeir sig jafnan nærri henni meðan þeir eru litlir og leita skjóls undir vængjum. Karlfuglinn sýnir fjölskyldunni hvað í honum býr með því að hrekja burtu aðra fugla sem hann telur vera komna of nærri fjölskyldunni og oftar en ekki að ástæðulausu. Kernur hann þá til baka skvaldrandi með framteygðan háls og hristir stélið eins og til að leggja áherslu á sigurinn. Fjölskyldan teygir háls fram á við 117
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.