Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Side 125

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Side 125
Grágæsir á Úthéraði og mynda hópa líkt og geldfuglar. Annars eru fjölskyldufuglamir einir sér eða fáir saman. Á þessum tíma eru fuglarnir mest á beit að næturlagi og er þá sótt drjúgan spöl frá dagstað í beitina. Fuglarnir fara 1-3 km á næturgöngunni til og ffá dagsstað. Undir nóttina líða íjölskyldurnar hægt og óreglulega yfir. Með morgni streyma fuglarnir ákveðið til baka og notast oft við kindagötur og slóða til að flýta forinni. Dagsstaðirnir eru öryggissvæði fuglanna. Þar geta þeir fyrirvaralítið forðað sér ef hætta steðjar að, farið í felur eða reynt að verjast. Þessir staðir eru oftast straumvötn, vötn og kjarrásar. Dagsstaðina á þessum tíma nota fuglarnir sem fellistaði á sáratíma og sem náttstaði um haustið. Venjulega eru fjölskyldufuglarnir bundnir svæðum, þ.e. þeir halda tryggð við þá staði sem henta best til að koma upp ungunum. Komi til ítrekaðs ónæðis færa þeir sig. Undir kvöldið streyma gæsirnar í náttstað. í birtingu taka þær sig upp og staldra aðeins við á ræktuðu landi áður en þær halda til fjalla á ný. Þar sem friður gefst til að nærast á túnum ílengjast íjölskyldufuglar fram eftir degi. Nokkuð af gæsunum kemur ekki niður á láglendið heldur náttar sig við ár og vötn til fjalla og heiða. Fæðuöflun og samkeppni um fæðu Algengt er að gæsirnar fái á sig jarðbönn fyrst eftir komuna til landsins enda allra veðra von að vori og fuglamir þurfa oft að bíða þar til tekur að hlána. Þegar tíðarfar er hagstætt koma ævinlega hret í lengri eða skemmri tíma sem getur gert þeim erfitt um vik til fæðuöflunar. Gæsin þolir kuldann að vorinu en greinilega dofnar yfir fuglunum. I snjóatíð að vori er samkeppni um takmarkaða fæðu. Þá eru túnpollar þéttsetnir af ýmsum fuglategund- Veiðimaður með feng sinn. Ljósmynd: Halldór W. Stefánsson. um, m.a. öndum, álftum, gæsum og vað- fuglum. Paraðir fuglar reyna að verja smá bletti sem rétt rúma þá meðan þeirra nýtur. Krapaðir pollar eru þétt setnir. Gæsirnar fljúga lítið um í leit að fæðu en halda frekar kyrru fyrir á hjarninu. Samkeppnin um fæðuna er meiri innbyrðis en á milli tegunda. Oftar lætur grágæsin undan álftum og heiðagæsum í þessari samkeppni um fæðuna. Fuglarnir spekjast og kúra með gogg undir væng og lappir upp undir fiðri. Um leið og tíðarfar breytist fuglunum í hag blossar upp árstíðabundið atferli í tengslum við varp og fæðuöflun. Samkvæmt könnun á kjörlendanýtingu (Sjá 1. töflu) grágæsa í apríl og maí kemur í ljós að ræktað land er fuglunum afar þýðingarmikið fyrir varp- tímann sem þeir nýta til beitar. 123
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.