Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Page 127

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Page 127
Grágæsir á Úthéraði Aligœs, afkomandi grágæsar með unga sína. Ljósmynd: Sólveig Sigurðardóttir. innar ef aðstæður leyfa. í þurru túni eru grænustu blettirnir vinsælir einkum í vallarfoxgras- og rýggresissléttum. Tjón af völdum grágæsa hefur verið mælt með tilraun og var til þess sáð grasfræi í rýrt land í rásir sem nutu ekki friðunar. Aðeins var greint að sauðfé, grágæsir og fáeinar rjúpur notuðu ræktina. I rásunum höfðu grasbítarnir rifið upp nýgræðinginn með rótum, skemmdirnar voru metnar tæplega 10%. Aðrar skemmdir voru af völdum sauðijár sem höfðu krafsað í svörðinn áður en þær lögðust í sárið. Einnig höfðu rjúpur gert það sama og skildu þær eftir sönnunargögn í bælum sínum. Gera þarf fleiri athuganir á þessu sviði áður en farið er að dæma tjón af völdum grágæsa á ræktuðu landi sem þessi athugun bendir til að sé óverulegt. Tjón af völdum beitar verður að skoðast sem rótarskemmdir á ræktun, en ekki minni uppskera. Mikið beitarálag á ræktuðu landi fer mikið eftir búskapar- háttum og er mesti fjöldi grágæsa á bújörðum þar sem stunduð er nautgriparækt (sjá skýringarmynd yfir jjölsótta fuglastaði). Ekki er fráleitt að kannað verði hvort greiða eigi bændum sem eru undir mesta gæsaálaginu bætur fyrir hugsanlegt tjón sem af beit þeirra getur hlotist. Það kann að vera rökréttara en bætur fyrir beit í úthaga. Grágæsin í eina öld Heimildir um grágæsavarp á Héraði í byrjun 20. aldar gefa til kynna að það hafi verið allnokkurt og í nýtanlegum mæli. Eggin voru tekin á öllum varpstigum, ný, stropuð og unguð. Ný egg geymdust það vel að bakað var úr þeim til jóla. Litlar tölulegar upplýsingar eru til um tjölda grágæsa, hreiðra og eggja frá aldamótunum til ársins 1940. Eftir að ræktun túna hófst að einhverju ráði upp úr 1944, (Sveitir og jarðir í Múlaþingi 1. bindi, bls.194, 1974) fjölgaði gæsum stöðugt og er talið að stór hluti varpa hafi verið fullsetinn um 1960 til 1970 og hefur fjöldi varppara lítið breyst frá því. Frá 1950 breiddist grágæsavarp nokkuð út og þar sem ekki voru þekkt vörp 1964 125
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.