Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Side 136

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Side 136
Múlaþing Eiríkur Gunnþórsson í aðgerð. Ur myndasafni Austra. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. þúfugrunnskletturinn ekki fiskimið en með- fram honurn að innan, norðan og utan, var oft fiskur, einkurn utan við klettinn. Svæðið utan við klettinn, margar mílur út og þar suður um, er geysistórt og besta línusvæði á 11 o rgarlj a rða r m i ö u m. Ut af Brúnavík og suður, innan við Hafnþúfugrunn og suður um Dyríjalladjúp, var oft veruleg ýsugengd. Glettingsnesröstin hefur ávallt verið gjöful á fisk og oft vænan fisk. Miðið „viti á bœ“ er að sjálfsögðu ungt mið sem vísar norðanvert á röstina og hefur haldist þrátt fyrir tilfærslur bæjarins. Miðin sunnan við Gletting munu ekki hafa verið mikið notuð hér áður af bátum frá Borgarfirði. Til þess lágu þau of langt frá. Þar var meiri straumur og því erfiður heimróður á móti falli. Fyrir nokkrum áratugum voru þau illa séð af mörgum formönnum og eimir eftir af því enn. Mun það að einhverju leyti stafa af því að þar er fiskur oft smærri þegar tregfiski er. Það mun ekki hafa verið fyrr en eftir 1965 að farið var að sækja djúpt út og suður af Gletting að staðaldri. Hér áður kom þó fyrir að bátar voru þarna nokkuð úti, en tæpast eins og síðar varð, allt að 8 til 9 mílur út af Grænmó og Breiðuvík. Glettingsflakið er geysistórt og þar er mikið ijölfiski. Trúlega stafar aukin sókn þangað af þeirri friðun sem það nú nýtur eftir síðustu útfærslu landhelginnar. Dýpi er þarna svipað, firá 32-35 föðmum, ég held allt út undir 10 mílur og sumstaðar lengra út. Síðari ár hefur verið sótt nokkuð á þessi mið með línu að haustinu og oftast fiskast vel. Nú eru tímar tækninnar. Menn eru að mestu hættir að huga að nákvæmum miðum. Nú ráða dýptarmælarnir og radarar. Línulengd er einnig meiri og nú velja menn fiskislóð en ekki mið. Er því vel að skrásett skuli vera eldri fiskimið sem vissulega gegndu sínu hlutverki hér áður. Reynsluvísindi forfeðra okkar eru alls ekki marklaus þótt við teljum okkur ekki þurfa á þeim að halda í dag. Snauðari verður hver sá sjómaður sem rær til fiskjar með tæknina eina innanborðs en án alls þess gagns og gamans er fylgir mörgu því er forfeðurnir höfðu lært og skilið okkur eftir. 134
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.