Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Síða 150

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Síða 150
Múlaþing á Miðhúsaseli frá 1916-1934, er hann fluttist til Seyðisfjarðar. Bjó þó í Refsmýri 1929-1931. Kona hans var Sigþrúður (3000) Gísladóttir frá Meðalnesi. Áttu 5 börn (sjá síðar). Sigþrúður lést 1956. Sigurður lést 1958. Guðrún Sigurðardóttir var síðustu árin hjá syni sínum á Miðhúsaseli. Lést 12. nóvember 1923. Eiríkur Hallsson, f. 27. ágúst 1860, varð samferða Guðrúnu systur sinni að Meðalnesi. Var langa ævi í vinnumennsku í Fellum en þó nokkur ár á Giljum á Jökuldal hjá Sigvarði Péturssyni sem síðar bjó á Brú. Eiríkur fékkst mikið við fjárgeymslu, var dæmigerður smali af gamla tímanum, gaf fé lítið, stóð yfir og var leikinn í að „sleppa fram úr“ með lítið hey. Fáir munu hafa verið þaulkunnugri en hann í Fellum, sér í lagi í Utfellum og Miðfellum. Var eineygður en að sögn rakst horn á kú í auga hans í æsku. Eiríkur lést 94 ára á Seyðisfirði á aðfangadag jóla 1954. Sigfús Hallsson, (1282), f. 31. október 1864, var tvö ár í Refsmýri, en svo í vinnumennsku í Fellum, fyrst á Ási. Árið 1886 var hann í Meðalnesi og kvæntist 11. september Kristínu (3687) Þórarinsdóttur frá Skjöldólfsstöðum. Þau fluttust í Eyvindará 1888, bjuggu á Vaðbrekku í Hrafnkelsdal um aldamótin 1900 en síðar á Hóli í Fljótsdal. Börn þeirra voru fjögur: Einhildur búsett á Reyðarfirði, Eiríka húsfreyja á Ormarsstöðum, áður nefnd í sambandi við Hlíðarsel, Sigríður búsett syðra og Eyþór, sem dó ungur. Sigfús var mörg síðustu ár ævinnar hjá Eiríku og Árna Þórarinssyni á Ormarsstöðum. Börn Guðbjargar Sigfúsdóttur og Jóns Jónssonar í Refsmýri. Jón Jónsson (8329) f. 1832 á Ormarsstöðum, ólst upp til tvítugs í Refs- mýri. Var vinnumaður á Ormarsstöðum á næstu 10 árum og þótti röskleikamaður. Sögn er að hann hafi verið sendur eftir meðulum norður í Grenjaðarstað í Aðaldal. Presturinn þar var heppinn smáskammta- læknir. Öruggan mann þurfti í ferðina. Fullyrt er að Jón hafi verið þrjá daga á ferð en tafist meðan lyfin voru tekin til. Þetta hlýtur birtu vegna að hafa verið snemma í apríl, ár á haldi og rifahjarn á öllum öræfum. Þetta var um 1860 og Jón á léttasta skeiði, tæplega þrítugur. (Sjá Austfirðinga- þcetti Gísla Helgasonar í Skógargerði). Þá bjó Hallgrímur Eyjólfsson á Ormars- stöðum. Annar vinnumaður þar sá þegar Jón kom niður af Fellaheiði og undraðist, hvað hann hélt hraðanum. Vinnukona hjá Hallgrími var Guðrún Björg Runólfsdóttir frá Þernunesi í Reyðarfirði. Jón og hún fluttust sem hjú að Hallfreðarstöðum í Tungu og giftust 2. júlí 1861. Þar fæddist Guðný fyrsta barn þeirra. Fluttust að Þernunesi 1862 og bjuggu þar en þrjú börn fæddust í viðbót: Jón, Ingibjörg og Friðrik. Einhver alvarleg snurða hefur hlaupið á þráðinn hjá þeim, því árið 1870 slíta þau samvistir. Guðrún Björg var áfram á Þernunesi með eldri drenginn en Jón leitaði á æskuslóðir í Fellum með hin börnin þrjú, kom þeim fyrir á góðum heimilum en þau eru skráð ómagar í sóknarmannatali. Verður nú gerð grein fyrir börnum hans. Guðný, f. 15. des. 1861 fór í Refsmýri til Guðnýjar föðursystur sinnar og ólst þar upp næstu árin, samtíða Guðbjörgu Sigfúsdóttur ömmu sinni. Um 1880 var hún vinnukona á Setbergi, þá komin nærri tvítugu. Hún giftist Arngrími Guðmundssyni frá Galtastöðum fremri í Tungu. Þau bjuggu á Eskifirði. Sonur þeirra, Magnús, var vegaverkstjóri eystra. Jón, f. 7. desember 1862, var með móður sinni á Þernunesi til 1889. Varð þá 148
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.