Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Page 159

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Page 159
Undir Fellaheiði 1703-2003 Tjörupappi var undir strengjatorfi á þaki. Uppi voru tvö rúmgóð herbergi en eldhús og dágott herbergi niðri. Nýtt steinhús var byggt í glæsilegri útsýn á Hesthúshól í túninu árið 1954 og í það flutt árið eftir. Eiríkur Sigurðsson og Kristín Sigbjörnsdóttir Eiríkur (10541) og Kristín (4011) bjuggu í Refsmýri frá 1923-1929. Þau voru sitt úr hvorum stóra systkinahópnum, hún frá Ekkjufelli en hann frá Hjartarstöðum í Eiðaþinghá, uppalinn í Bót í Tungu. Kristín var glaðlynd og skrafhreyfin og Eiríkur harðduglegur við búskapinn. Þau fluttust að Krossi 1929, tveimur árum síðar að Ekkjufelli og þaðan á Reyðarfjörð. Eiríkur lauk kennaraprófi 1912 og sinnti farkennslu meðan hann var í Fellum. Kenndi síðar á Reyðarfirði, Siglufirði og síðast í Reykjavík. Börn þeirra voru: Margrét húsfreyja í Njarðvík, Sigbjörn kennari, Sigurður bankaritari og Ragnhildur skrifstofudama, öll búsett í Reykjavík. Eiríkur lést árið 1972 og Kristín árið 1983. Ragnhildur er ein á lífi af systkinunum, þegar þetta er ritað (árið 2003) Sigþrúður Gísladóttir. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. bjó í Reykjavík, Sigríður hjúkrunarkona í Reykjavík, Eiríkur járnsmiður á Seyðisfirði og Oddrún sem fluttist til Danmerkur. Sigurður Jóhannsson og Sigþrúður Gísladóttir. Sigurður ( 2099) og Sigþrúður (3000) bjuggu í Refsmýri 1929-1931. Bjuggu bæði áður og síðar á Miðhúsaseli og fluttust þaðan á Seyðisfjörð 1934. Jóhann Frímann Jónsson tóvinnustjóri á Ormarsstöðum var faðir Sigurðar (sjá um hann í Múlaþingi 16, bls. 38—43). Móðir Sigurðar var Guðrún Sigurðardóttir, sem áður er getið í þessum þáttum. Sigþrúður var frá Meðalnesi, dóttir Gísla (2997) Sigfússonar og Sigríðar Oddsdóttur sjá (7020) frá Hreiðarsstöðum. Börn þeirra voru fimm: Gísli sem fór í siglingar og lenti til Ameríku, Guðrún sem Oddur Sölvason Oddur (f. 1889, d. 1955), kom í Refs- mýri 1929 og bjó þar til æviloka, ókvæntur og barnlaus. Foreldrar hans voru Þorbjörg (964) Oddsdóttir frá Hreiðarsstöðum og Sölvi (3944) Jónsson bóndi á Víkings- stöðum á Völlum. Hálfbróðir Odds var Þórarinn Sölvason bóndi á Ormarsstöðum. Oddur var stór og virtist sterkur en var þungur til vinnu. Átti ýmis smíðatól eftir föður sinn. Oddur var kveistinn með afbrigðum, tortrygginn og mæddist út af mörgu. Hann var ráðsmaður eitt ár í Refsmýri hjá Agnesi Pálsdóttur, þegar bæjarbruninn varð. 157
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.