Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1986, Side 17

Strandapósturinn - 01.06.1986, Side 17
vissu fáir, sem komu þar á heimilið og ekki þekktu aðstæður, að húsffeyjan, sem gekk um beina, væri blind. Mörg börn sín ól hún í myrkri og þegar hún fékk sjónina eftir fjórtán ár þekkti hún öll þessi börn, sem hún hafði aldrei fyrr augum litið. Eftir vel heppnaða læknisaðgerð fékk hún fulla sjón og hélt henni til hárrar elli. Halla Björnsdóttir á Prestsbakka. Hún var kona Kristjáns Gíslasonar, sem áður er á minnzt. Halla var stórættuð og vissi hún það sjálf, komin af biskupum í báðar ættir. í föðurætt var hún komin frá Jóni Arasyni á Hólum, en í móðurætt var hún komin út af Finni biskupi Jónssyni í Skál- holti. Hún kom ung norður að Bæ í Hrútafirði á vist til frænku sinn- ar, konu Sverrissons sýslumanns. Hún hefur víst verið mjög fríð á sínum heimasætuárum í Bæ og eftirsótt af velættuðum ungum mönnum, sem þorðu að horfa svo hátt að mæta augum hennar. Það stóð einmitt svo á, að um þær mundir voru á vist með sýslu- manni þrír menn á aldur við Höllu. Skæðar tungur þeirra tíma báru í munni sér að Halla liti þessa menn alla hýru auga. Loks kom að því að heimasætan unga tók að þykkna undir belti og vissi enginn hver hinna þriggja myndi vera faðir að því barni sem Halla bar undir belti sínu. Þetta þótti að vonum með mikfum ólíkindum og það því fremur, að á þessu heimili var uppi haft strangt eftirlit með því að fólk aðhefðist ekki neitt það er riði í bága við velsæmi, í þess orðs strangasta skilningi. Annað- ist þetta eftirlit ein fróm og ráðvönd systir sýslumannsins, sem sjálf varðveitti meydóm sinn eins og helgan dóm, allt dl síðustu stundar. Þegar ekki reyndist lengur unnt að fela hinn ótímabæra getn- að var undinn bráður bugur að því að koma þeim Höllu og Kristjáni í heilagt hjónaband. Halla eignaðist dóttur, sem var vatni ausin og nefndist Ragnhildur. Þegar hún óx úr grasi líktist hún svo mjög Kristjáni, manni Höllu, að enginn efaðist lengur um að hún væri rétt feðruð. Tókst og mikið ástríki með þeim feðginum. Sömu sögu var ekki að segja um þær mæðgur. Komst þá það lag á, að á vetrum var Ragnhildur hjá móðurfólki sínu, 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.