Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1986, Síða 18

Strandapósturinn - 01.06.1986, Síða 18
sýslumannsfólkinu frá Bæ, sem flutt var suður, en á sumrum var hún lengst af á Prestsbakka og valt þá löngum á ýmsu um sam- komulag mæðgnanna. Ragnhildur Kristjánsdóttir dó í Reykjavík rúmlega þrítug og hefur banamein hennar líklega verið tæring. Halla átti á sínum búskaparárum mjög náðuga daga borið saman við aðrar húsfreyjur sveitarinnar. Hún hafði alltaf tvær vinnukonur og þurfti því aldrei að leggja hart að sér. Hún las mikið, aðallega rómana þeirra tíma, þýdda, og fjölluðu þeir um ástir heldra fólks, til dæmis Herragarðinn og prestssetrið og Bjarnagreifana. Ljóðabækur átti hún einhverjar en uppáhalds- ljóðabók hennar var þó Eiðurinn eftir Þorstein. Þá vissi ég til að Árbækur Espólíns ætti hún allar. Þjóðólf keypti hún og vissi eng- inn skil á þeim blaðakaupum. Eftir að Kristján maður hennar missti heilsuna stundaði hún hann af mikilli umhyggju og æðruleysi. Þegar Kristján dó 1927 brá hún búi og fluttist til Borðeyrar. Dó hún þar í hárri elli, lík- lega komin hátt á níræðisaldur. Hún bar ellina vel og var þá miklu alþýðlegri en áður var. Ellin þurrkar yfirleitt út allan stétta- mun og ættardramb. Eftir að hún fluttist til Borðeyrar tók hún sér árlega langt sum- arfrí og dvaldi nokkrar vikur í hópi kunningja og vina í Reykja- vík. Menn veittu því athygli, að þegar hún kom úr þessum sum- arleyfum var hún óvenjulega kát og létt í skapi. Svo tók skyndi- lega fyrir þessar Reykjavíkurferðir, líklega síðla á fjórða áratugn- um. Vissu menn ekki hverju þetta sætti, því enn virdst hún vera andlega og líkamlega hress. Skýringin kom ekki fyrr en löngu seinna, þegar Halla hafði legið á annan áratug í gröf sinni. Það var þegar endurminningar Hannesar Þorsteinssonar þjóðskjalavarðar komu út, en sam kvæmt fyrirmælum hans mátti ekki birta þær fyrr en á hundrað ára afmæli hans. Þá varð Halla allt í einu þjóðkunn persóna í Is- landssögunni. Þá kom það upp úr kafinu, að lokakaflinn í þessum minningum var helgaður Höllu. Þegar hún fór að iðka suðurgöngur, eftir að maðurinn hennar dó, bar fundum hennar og Hannesar saman. Þegar þau fóru að 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.