Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1986, Síða 23

Strandapósturinn - 01.06.1986, Síða 23
Þessi hjón voru, að því er mig minnir, ekki nema einn vetur og ég veit ekkert hvað af þeim varð. En hitt minnir mig, að þau hafi eignazt mörg börn eftir að þau fluttust frá Ljótunnarstöðum. Og ef mig misminnir ekki áttu þau dóttur sem hét Ágústa. Hún ólst upp á sveit, mig minnir norður í Bitru. En þegar hún óx úr grasi fór hún sem kaupakona suður í Biskupstungur og náði sér þar í eiginmann. Hét sá Þorsteinn og átti heima á Vatnsleysu og varð þjóðkunnur maður. Þá eru það hin hjónin. Þau bjuggu í norðurenda baðstofunnar. Sá endi var hálft annað stafgólf. Var gangur á milli endanna sem kallaður var Þró. Var Þróin og norðurendinn aðskilin með hálf- þili. Þessi hjón voru ung, þegar þetta gerðist og áttu eina dóttur, líklega á fyrsta ári. Konan hét Elísabet og veit ég engin deili á henni. Hún hefur líklega verið eitthvað stúrin, þunglynd eða sinnulítil, því bóndinn varð að sinna heimilisstörfum að ein- hverju leyti. Hann hét Þorleifur Jónsson og var sonur Jóns á Hornsstöðum í Dölum. Hann var kunnur um Dali og víðar. Hann var blóðtöku- maður, líklega sá síðasti á landi hér. Hann var yfirsetumaður og lánaðist framúrskarandi vel við þann starfa. En síðast en ekki sízt var hann frægur fyrir að hafa getið tuttugu og eitt barn með konu sinni. Auk þess missti hún fóstur þrisvar sinnum, að því er einn af bræðrum Þorleifs sagði mér síðar. Ekki þáðu þau hjón af sveit. Þorleifur var góður og afkastamik- ill vefari og sat við vefstólinn alla daga. Kamínu hafði hann í Þrónni, sem áður er getið, og eldaði þar mat þeirra hjóna. Þegar hann þurfti að hræra í pottinum þurfti hann ekki annað en að snúa sér við í vefstólnum, seilast yfir hálfþilið og hræra í pottin- um. Móður minni fannst stundum sem að Leifi væri ekki neitt sérlega kræsinn eða matvandur. Hann geymdi mat sinn frammi í búri hjá mömmu. Eitt sinn stóð þar pottur með köldum graut, sem hann kom einn morgun og sótti, því hann ætlaði að hita hann upp. Sá mamma þá að maðkar höfðu hrunið úr þekjunni ofan í grautinn. Mamma sagði þá við hann að ekki færi hann að éta þennan maðkagraut. Bauðst hún til að gefa honum af öðrum 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.