Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1986, Síða 46

Strandapósturinn - 01.06.1986, Síða 46
kannske einn dans eða svo, ef einhver daman var svo vingjarn- leg að draga hann með sér út á gólfið. En kæmi það fyrir hrað- aði hann sér mjög mikið út eftir dansinn og skrækti ákaflega þegar hann kom út fyrir dyrnar. Aldrei man ég eftir að Brandur væri mikið drukkinn á skemmtunum, þótt það kæmi stundum fyrir hann við önnur tæki- færi. En aðalerindi hans á samkomur var að virða fyrir sér ungu stúlkurnar. Var hann þá einatt mjög ólíkindalegur og þóttist vera að huga að einhverju allt öðru. Ef svo bar til, að hann væri alltí- einu kominn mjög nálægt einhverri stúlku, sem honum leist vel á, rak hann upp smáskræk og hraðaði sér í burtu með kostuleg- um tilburðum og andlitsbrettum. Alltaf var hann öðru hvoru að taka upp litla vasabók og blýant og skrifa hjá sér athugasemdir um stúlkurnar. Hafði hann allar sem honum leist vel á bókaðar með nafni og heimilisfangi og gaf þeim allskonar einkunnir, sem hann var stöðugt að auka og endurbæta eftir því sem honum fannst tilefni gefast. Heyrt hefi ég, að hann hafi alltaf haft ákveðna tölu af stúlkum bókaðar, þannig að ef einhver ný kom til sem þurfti að skrá, þá varð einhver af hinum sem fyrir voru að strikast út. Fyrir kom að hann gerði sér ferð heim á einstaka sveitabæi, þar sem hann hafði frétt af lögulegri stúlku en ekki séð fyrr. Mun hann þá hafa verið að kanna hvort sú ætti skilið að komast á spjöld vasabókarinnar. Aldrei varð ég svo fræg að fá að sjá, hvað skrifað stóð í þessari vasabók, en einhverjum vinum sín- um helst karlmönnum, mun hann hafa leyft að kíkja í plaggið. Á yngri árum sínum mun Brandur hafa unnið eitt og annað í heimasveit sinni og einnig var hann til sjós vestur á fjörðum, en eftir að ég man hann vissi ég aldrei til þess að hann réði sig í neinskonar vinnu, nema hvað hann tók stundum að sér sendi- ferðir milli byggðarlaga með áríðandi bréf eða annað sem nauð- synlegt var að kæmist fljótt og með skilum. Smávarning hafði hann stundum með sér á ferðum sínum og seldi fólki við vægu verði. Eitthvað smávegis mun hann og hafa unnið sér inn með því að skrækja fyrir borgun. Höfðu ungir menn, einkum í ver- búðum, gaman af að láta hann fremja þessar kúnstir. Var borg- að mishátt gjald eftir því hversu hljóðið var hátt, og heyrði ég 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.