Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1986, Blaðsíða 59

Strandapósturinn - 01.06.1986, Blaðsíða 59
til Ameríku. Ragnhildi kynntist ég sumarið áður en ég fór til Ameríku, hún var þá kaupakona í Fornahvammi. Lagt var af stað 13. júní til Borgarness og næsta dag var farið á móti skipi til Reykjavíkur. I Reykjavík vorum við 3 daga um kyrrt og biðum eftir fari til Englands. 20. júní stigum við um borð í póstskipið Láru, er fara átti til Leeth í Englandi. Við komum við í þrem höfnum í Færeyjum, fórum þar í land og þótti okkur fallegt þar. Ferðin til Leeth gekk vel og komum við þangað 26. júní, vorum látin fara í járnbrauta- lest og til Liverpool komum við næsta morgun. Við munum hafa verið um 85 Islendingar er þar komum saman og vorum allir á leið til Ameríku. Okkur var öllum boðið inn á hótel og var mat- ur á borðum er við komum þangað. Nú var Kanadastjórn búin að taka við okkur og var vel við okkur gert á allan hátt. Okkur var tekinn vari fyrir því að fara ekki langt frá hótelinu meðan við dvöldum í Liverpool, því hætta var á að við villtumst. Samt fór- um við að skoða okkur um í borginni strax næsta dag, því margt var að sjá og margt langaði okkur til að kaupa, en efni voru lítil. Meðan við dvöldum í Liverpool bar svo við að einn okkar Islend- inganna drakk sig fullan og átti sá konu í hópnum, er hann í ölæði sínu seldi nokkrum gyðingum, sem hann átti verslun við. Eitt sinn er við sátum að máltíð mætti þessi maður ekki og ekki hans kona og var þá gerð leit að þeim. Nokkrir höfðu séð hann seint um daginn. Agentinn, sem fylgdi okkur frá Leeth alla leið til Kanada fór ásamt lögregluþjóni að leita þeirra og fundu þeir þau ekki þann daginn. Daginn eftir hafði lögreglan fundið manninn, dauðadrukkinn og gerðu þeir erindrekanum aðvart, en ennþá vantaði konuna. Þegar erindrekinn fór að tala við manninn, þá mundi hann ekki neitt, en eftir dálítinn tírna og eftir að hafa farið til læknis, mundi hann til þess að hann hafði átt margar vínflöskur inni hjá kaup- manni, er hann hafði verið hjá daginn áður og að konan hefði verið að versla með sér hjá þessum kaupmanni. Það tók töluvert langan tíma að finna þennan kaupmann, sem var gyðingur. Var hann mjög tregur til að kannast við að hafa séð þennan Islending áður. En stúlka, sem var þar í búðinni, 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.