Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1986, Side 60

Strandapósturinn - 01.06.1986, Side 60
sagði að kona hefði verið með þessum manni. Lögreglan gekk fast að gyðingnum og hótaði honum öllu hinu versta, ef hann gæfi ekki allar upplýsingar um hvað hefði orðið af konunni. Þá sagði hann að hún myndi vera hjá kunningja sínum, sem hafði fengið hana keypta hjá þessum kaupmanni. Eftir mikla leit, þjark og þref, hafðist upp á konunni. Konan kvaðst hafa verið ginnt í hús gyðingsins og var henni þó ekkert mein gert. Til skips fórum við 1. júlí og skyldi skipið flytja okkur til Qui- beck. A leiðinni yfir hafið fengum við oft þoku og gekk ferðin seint. Margir urðu sjóveikir og var líðan manna mjög misjöfn. Eitt barn dó á leiðinni. Tveir læknar voru á skipinu, sem skoðuðu fólkið daglega. Margir kunnu illa við fæðið, sem var þó í raun og veru gott, en það var fólkinu framandi, t.d. svínaflesk, ávextir og síld. Innflytjendur munu hafa á skipinu verið um 800 manns og voru þeir af mörgum þjóðernum. Okkur íslendingunum þóttu Pólverjarnir vera sérstaklega sóða- legir og höfðum lítið samneyti við þá. Til Quibeck komum við 12. júlí. Þar var staðið við stutta stund og þaðan farið með járnbrautarlest til Winnipeg. Þá var 15. júlí kl. 7 að morgni. Við vorum látin fara í svokallað Innflytjendahús, þangað komu margir Islendingar er áður höfðu flust vestur og tóku á móti frændum og vinum. Um daginn fór fólk að tínast í burtu og sá ég sumt af því aldrei síðan. Margir sem enga áttu að dvöldu nokkra daga í Innflytjenda- húsinu, meðan stjórnin var að útvega þeim atvinnu eða húsnæði. Eg var um vikutíma hjá systkinum unnustu minnar, en þau tóku á móti okkur. Síðan fór ég að fá vinnu við og við og fannst mér vinnan fremur leiðinleg og erfið. Það var helst skipavinna, skurð- gröftur, hreinsun á múrsteini og ýmisleg grjótvinna. Það mun hafa verið um 18. ágúst er ég gat náð í herbergi til leigu og er ég hafði fengið það giftum við okkur. Lítil voru efnin, var ekki innan-húss nema rúmfatnaður og koffort, sem við komum með að heiman. Við urðum að kaupa okkur rúmstæði og önnur bús- áhöld, er nauðsynlegust voru. Eg hafði vinnu öðru hvoru til haustsins. I október fer ég að hugsa um að komast út í nýlendu og fá mér þar land, því ég hugsaði til að verða bóndi. Ég fór út í 58
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.