Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1986, Síða 63

Strandapósturinn - 01.06.1986, Síða 63
Hann fór ekki troðnar slóðir og sat ekki kyrr á sama stað, kynnt- ist ýmsu og sá margt. Bóndasonur frá Islandi er hafði vaðið ófærar ár, kolmórauðar í vexti, jafnt sem krapabólgnar milli skara, staðið af sér stórhríðar og hlaupið af sér drauga. Freistar gæfunnar í Ameríku. Vann þar m.a. við skógarhögg og hveitiuppskeru. Byggði og braut land í nýlendunni, komst undan úlfum við illan leik, ók hundasleðum og gisti hjá Indíánum. Lifði sælar stundir og sárar. Sá Dakota- hérað og akrana bylgjast í sunnangolu og sól og var það hin feg- ursta sjón sem hann augum leit. Um stund byrgði sýn, er Helgi missti konu sína og tvo unga syni. „Það er dýrt að fæðast og deyja í Ameríku." En aftur birti, betri tímar komu, hann átti dóttur á lífi og svo fór atvinnan að glæðast. En til íslands lá leiðin, fyrst til að kveðja, móður sína fyrst og fremst, en gamla landið sleppti ekki þessum harðgerða syni sínum og hér ílentist Helgi. Hér var konan sem honum var ætluð og aftur er hann á heimaslóðum, Norðurárdal- ur, Holtavörðuheiði, Hrútafjörður. Helgi verður einn af þeim sterku stofnum sem byggja afdalabæina og einn af Gilhagabænd- um. 12. Björn Þórðarson, bróðir Helga hér á undan. Bóndi í Gil- haga 1911 —1925. Kona hans var Sólveig Sæmundsdóttir frá Vamagarði í Garði, Einarssonar. Þau byrjuðu búskap í Geithól í Staðarhreppi. Björn missti konu sína haustið 1923 frá 4 börnum. Þrjú voru innan fermingar. Björn fór frá Gilhaga vorið 1925 og fljódega eftir það flutti hann að Grænumýrartungu til Gunnars bróður síns, með Sigríði dóttur sína með sér, sem ólst þar upp hjá Gunnari og Ingveldi. Björn lést laugardaginn 14. des. 1935. Móðir mín, Sigríður Gunnarsdóttir frá Grænumýrartungu man vel þennan dag fyrir 50 árum síðan og hef ég eftirfarandi eftir henni: „Veður hafði verið kyrrt um morguninn, en nokkru eftir hádegi brast á ofsaveður með snjókomu. Fé var allt úti og hafði Björn verið farinn af stað að smala nokkru áður en hríðin skall 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.