Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1986, Síða 67

Strandapósturinn - 01.06.1986, Síða 67
Skammt norður af Grásteini er Grænhóll, hann var sérstaklega grænn alveg upp í topp. Aldrei var akfær vegur að Gilhaga, þó var reynt að fara með kerru, þ.e.a.s. hest spenntan fyrir vagni frá Miklagilsbrú og niður eftir með vörur, en það var ekki hægt nema í sérstökum þurr- viðrum. Ekki var það fyrr en á allra síðustu árum sem byggð var í Gilhaga að smávegis endurbætur voru gerðar yfir verstu torfær- urnar. Þetta voru upphlaðnir kantar við lækjarsprænur, tréstokkur settur í farveginn og hleri lagður yfir. Þannig var nú vegagerð þeirra tíma háttað og má segja að þar hafi verið „blandað á staðnum". En þetta var gert á kreppuárun- um í atvinnubótavinnu. Hinni venjulegu leið frá Gilhaga og út í sveit er best lýst þannig að fyrst var farið út að Grænumýrartungu og er það beint í norður frá bænum, út eftir holtum og mýrardrögum, sæmilega greiðfært í þurrviðri sem þó heldur spilltist ef vætutíð var. Til mikilla bóta voru lagfæringar þær er gerðar voru í seinni tíð. Aldrei var lagður vegur, aðeins notast við þann götuslóða, sem myndaðist við umferð manna og hesta. Þegar komið var út á Einstakahól var eftir aflíðandi holtum að fara út að Miklagili. Um tvennt var að velja til að komast yfir Miklagil svo neðarlega til að leiðin lengdist ekki til muna, en það var fyrrnefnt Fjárvað, sem ekki var fært hestum, aðeins fé og gangandi mönnum og oftast var farið með fé þar yfir. Neðar var vað, sem alla tíð var farið, svoneíhdar Flúrur sem eru sléttar klappir þar sem Miklagil fellur í Hrútafjarðará. Farið var yfir gilið þar á brúninni og var talað um að „fara yfir á Flúr- unum“. Vað þetta þótti slæmt og í raun glæfralegt og mátti ekk- ert út af bera til að ekki færi illa. Farið var lítinn halla niður á klappirnar með Hrútafjarðará á hægri hönd og eru það nokkrir faðmar, þá er sveigt til vinstri og yfir gilið. Þurftu hestarnir að vera stilltir og fótvissir til að skrika ekki fótur, annað hvort í lausri mölinni eða í hálku að vetrinum. Allt eru þetta klungur og klappir og hylurinn Freyðandi í Miklagili grængolandi á hægri 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.