Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1986, Síða 128

Strandapósturinn - 01.06.1986, Síða 128
skapi. Með brúðhjónunum voru tvær systur brúðgumans, mjög geðþekkar stúlkur, og er mér sérstaklega minnisstætt hvað þær sungu vel. En á þessum árum var það siður að syngja í bílum og það gerðum við líka ósvikið. Ferðin yfir heiðina gekk sæmilega þó að vegurinn væri ekki sem bestur, eins var leiðin niður Laxárdalinn mjög seinfarin. Þegar við komum að Saurum, en þeir standa neðst í dalnum, fór- um við úr bílnum og þökkuðum okkar skemmtilega samferða- fólki fyrir keyrsluna, en við ætluðum að hittast á skemmtuninni daginn eftir. Klukkan var að verða tvö að nóttu þegar við guðuðum á glugga á Saurum. Bensi rak upp stór augu þegar hann sá okkur og spurði hvert við værum að fara og hvernig við hefðum kom- ist þangað. Við leystum úr spurningum hans og sögðum honum í stuttu máli ferðasöguna og tildrög hennar og hvað við ætluð- umst fyrir næsta dag. Benedikt kvað gistingu heimila og mat og kaffi ef við vildum, en við afþökkuðum alla fyrirhöfn og bauð hann okkur síðan í bæinn, sem var snoturt timburhús. Við vorum mjög fegnir að leggja okkur eftir allan hristinginn yfir heiðina og niður dalinn því ekki var bíllinn þýður. Við vöknuðum glaðir og hressir á sunnudagsmorgun. Þá heils- uðu okkur foreldrar Bensa og voru þau leið yfir því að við skyld- um ekki fá hressingu þegar við komum, en það var nú bætt úr því með kaffi og meðlæti sem við gerðum góð skil. Frá Saurum er mjög víðsýnt um héraðið og blöstu þaðan við margir sögustaðir, sem ég hafði lært um í íslandssögunni. Það kom manni til að hugsa um þá afreksmenn og konur, sem þarna höfðu dvalið og gert garðinn frægan og verka ósjálfrátt á alla sem um héraðið ferðast, eða svo fannst mér þegar ég kom út á hlaðið á Saurum þennan bjarta sumarmorgun. En tíminn var naumur til að hugsa um fortíðina, því nú átti héraðsmótið á Laugum að byrja eftir hádegið og hvernig áttum við að komast þangað? Bræðurnir frá Saurum ætluðu að fara ríð- andi, ásamt fleiru ungu fólki þaðan úr nágrenninu, en við höfð- um ekkert farartæki. Við fórum svo að ræða málið og sagði þá húsbóndinn okkur að það kæmu bílar innan úr Miðdölum og 126
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.