Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1986, Blaðsíða 129

Strandapósturinn - 01.06.1986, Blaðsíða 129
skyldum við fara upp á veginn og sitja fyrir þeim, við fengjum áreiðanlega pláss. Þetta reyndist líka orð að sönnu. Þarna komu tveir stórir boddýbílar og var okkur troðið í annan þeirra, þó með því skilyrði, að ég þurfti að sitja undir blómlegri heimasætu alla leiðina. Þótt hún væri mjúk og hlý, þá var ég samt feginn þegar hún stóð upp og komið var á leiðarenda. Nú vorum við komin í landnám Auðar djúpúðgu og á Laug- um er mjög viðkunnanlegt, hlýlegir hvammar og fjallið tignar- legt á bakvið, myndast þarna dálítið dalverpi og þar skjól fyrir norðanátt. Ekki voru þarna miklar byggingar, þó var veitinga- skáli og búningsklefar við sundlaugina. Þarna fór fram íþróttakeppni í ýmsum greinum og sá ég þarna í fyrsta skipti keppt í slætti með orfi og ljá og fleiri grein- um, sem að heyskap laut. Þegar íþróttasýningunni var lokið, var öllu vatni hleypt úr sundlauginni og dansað í henni fram yfir miðnætti. Þetta hafði ég aldrei séð áður og man ég hvað mér fannst skrýtið að dansa þarna vegna þess hvað botninn í lauginni hallaði mikið. Maður var ýmist upp á móti eða á niðurleið. En þetta vandist, dömurnar góðar, bæði heimasæturnar úr sveitinni og kaupakonurnar frá Reykjavík og virtust allir skemmta sér ágætlega. „En allt tekur enda sem okkur er veitt,“ segir í fallegu kvæði eftir Stefán frá Hvítadal og átti það nú við um okkur félagana, því nú var komið fram yfir miðnætti og ballið búið og við höfð- um ekkert farartæki til þess að komast í Hrútafjörðinn. Veðrið var dásamlegt og bráðum kæmi sólin upp. „Það er engin þörf að kvarta þegar blessuð sólin skín,“ segir Stefán í öðru kvæði og er mikill sannleikur í því. Við vorum ungir og hraustir og kviðum engu, en verra þótti okkur ef við gætum ekki mætt í vinnu að morgni eins og ákveðið var. En þegar „neyðin er stærst þá er hjálpin næst“. Dalamenn eru góðir hestamenn og höfðu sumir sem þarna voru fleiri en einn til reiðar. Ingólfur fór nú að tala við þá sem voru úr Laxárdaln- um, því þangað lá okkar leið og ef við kæmumst inn í dalinn, þá gætum við gengið yfir heiðina. Þá gaf sig þarna fram ungur maður, sem átti heima á efsta bænum í dalnum, sem Pálssel hét, 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.