Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1986, Side 135

Strandapósturinn - 01.06.1986, Side 135
andi þátt, sem gefur réttari mynd af formannshæfilei'kum Jónatans Árnasonar. Mamma mín, Þuríður Guðmundsdóttir, sagði mér frá því, að einu sinni að haustlagi þegar pabbi var formaður á Sval frá Smáhömrum hefði hann orðið að hleypa í vestan roki yfir Stein- grímsfjörð að Hafnarhólmi. Hann var þá bara við annan mann, en oftast voru þeir þrír á bátnum, sem var lítill sexæringur. Mað- urinn sem með pabba var hét Magnús og var sonur Jóns Þor- steinssonar sem síðast bjó á Gestsstöðum. Magnús var ákaflega traustur maður og verklaginn og tiltekið hvað hann var góður seglmaður. Mamma sagðist hafa orðið hrædd um afdrif bátsins, er veðrið versnaði, enda lidum fleytum hætt í slíkum aftökum. Færði hún þetta áhyggjuefni sitt í tal við Björn Halldórsson bónda á Smáhömrum, sem hughreysti hana og kvað þeim félög- um myndi reiða vel af þó að fáar hendur væru til starfa, því ekki þyrfti að óttast feiltökin, hvorki frammí né afturí — meinti við segl og stýri. Björn mat mikils hæfni þessara manna, enda varð honum að trú sinni. Nú fyrir nokkru minntist Þorsteinn sonur Magnúsar á þennan atburð við mig og hafði eftir pabba sínum það sem hér fer á eft- ir um heimferðina: Þeir Jónatan og Magnús náðu landi heilu og höldnu í Hafnar- hólmi eins og áður er sagt og gistu þar um nóttina. Morguninn eftir var enn þungavindur á vestan, en þó nokkurn veginn fært veður. Það hafði annar bátur orðið að hleypa líka að Hafnarhólmi. Formaður á honum var Magnús Sigurðsson frá Vonarholti. Þetta var stór sexæringur og voru skipverjar fimm. Vindur var svo stæður að þeir gátu ekki náð Smáhömrum nema róa all-langan spöl inn og fram sem þeir og gerðu. Jónatan fór áður fram á það við Magnús, að hann lánaði sér einn mann, því sjáanlegt var að þetta myndi verða erfiður róður fyrir tvo menn á Sval. En Magnús taldi sig ekki geta það. Hann þyrfti á öllu sínu liði að halda. Kom sú neitun þeim félögum á óvart, því að það var ekki sá stærðarmunur á bátunum að hafna 133
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.