Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1986, Blaðsíða 144

Strandapósturinn - 01.06.1986, Blaðsíða 144
föllum, sem fyrir komu í Winnipeg, tók ég fullan þátt á meðan ég dvaldi þar og stundum litla eða enga vinnu búinn að hafa, þegar þau féllu á, sem er býsna erfitt fyrir þölskyldumann. í Winnipeg vann ég lengstaf við smíðar og síðast við húsbygg- ingar upp á akkorð, sem vanalega þýðir það, að leggja allt til sjálfur og skaffa húsið fullbúið. Hingað vestur flutti ég fyrir lið- ugum 8 árum og tók heimilisrétt á mjög erfiðu og óþægilegu landi, sem þá var hið eina fáanlegt hér í grennd. Síðan hefi ég keypt annað land rétt hjá, sem einnig er næsta erfitt. Ég les allt er ég get í náð um búnað og er lífstíðar meðlimur í Búnaðarfélagi íslands og Ræktunarfélagi Norðurlands. Ég fæst talsvert við kynbætur nautgripa og hefi nú orðið góða stutthyrn- inga og ágætt fuglakyn, t.d. hænsni (hvíta Wiandottur),hvítar andir og Bronz kalkúna (sem verða allt að 40 ensk pund haninn). Garðyrkju- og hafrarækt hefur mér heppnast ágætlega og þegar við erum orðnir ungir í annað sinn, sendi ég Finni á Kjörseyri til reynslu kartöflur, sem ég hefi sjálfur framleitt. Ég er of hneigður til að gera ýmsar tilraunir í garðrækt og akuryrkju, sem ekki borga sig nema stundum en kostar ærna peninga og tíma og stundum háð eða kímni annarra. Stærsta yfirsjón mín í lífinu álít ég að sé ferðin vestur um haf. Býst við að ég hefði orðið að meiri notum á íslandi. Líklega lært eitthvað, sem mig langaði til og var nýtilegt, t.d. læknisfræði eða heimspeki, sem mér þykir mjög skemmtilegt að lesa um. Ég les aldrei nema yfir máltíðum og í rúmi mínu á kvöldin. Ég krefst þess að vera álitinn iðjumaður, og nota allan tíma sem ég hefi til einhvers. Ég er óhneigður fyrir skemmtanir og leiki, en þykir vænt um allar listir og þekkingu, þótt ekki hafi mér auðnazt að læra neitt þess konar. Ég á gott bókasafn, eftir því sem búizt er við meðal bænda, því að yfirleitt eru bækur ekki sjáanlegar á bóndabæjum. Aðallega eru það fræðibækur af ýmsum tegundum. Ég hefi lesið talsvert af sálarfræði-, dulfræði-, efna- og náttúrufræðiritum, auk hversdags- rita um búnað, byggingarlist o.fl. Hefði óefað verið farsælla og hyggilegra að lesa færra og vita betur um eitthvað visst. 142
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.