Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1986, Síða 156

Strandapósturinn - 01.06.1986, Síða 156
ekki hafa notið hvíldar í þrjá sólarhringa. Þarna eru 11 menn um borð og hvergi afdrep. Þótt í Ófeigi sé útbúnaður til hitunar kemur hann ekki að neinu gagni í slíkum veðurham. Gamli formaðurinn tekur brátt það ráð að binda lifrarpoka á línuna til þess að verja skipið sjóum.Þ Allt er undir því komið að línan haldi. Ef hún bilar þá er öllu lokið því að þarna eru brim- skaflar mörg hundruð metra út frá ströndinni. Enn bætist það við erfiðleika þeirra, að einn skipverjinn veikist. Það var Guðjón frá Seljanesi föðurbróðir minn. Fátt eitt er hægt að gera honum til hjálpar nema búa um hann í prusseringu1 2* til að verja hann fyrir kulda og vosbúð. Guðmundur Pétursson var vanur að hafa með sér lögg af sterku víni í lengri sjóferðir. Nær hann nú í kútinn og lætur sjúklinginn dreypa á innihaldinu öðru hverju. (Það er í eina skiptið, sem ég heyrði föður minn halda því fram, að áfengi hefði bjargað mannslífi.) Loksins tekur þessi langa nótt enda. Um morguninn gengur veðrið niður og ná þeir þá til Norður- fjarðar. Var sjómönnunum vel fagnað sem heimtir væru úr helju, því að slíkur var veðurofsinn síðasta sólarhringinn að þeir voru tald- ir af. Faðir minn var einu sinni spurður að því í hófi, hver hefði ver- ið versta nóttin hjá honum meðan hann stundaði sjó á þessum opnu skipum. Hann var fljótur til svars: „Það var þegar við lág- um undir Krossnesbalanum á Ófeigi." Ég minnist þess líka, að faðir minn sagði, að sér hefði brugðið við að fara af Finnbogastaðaskipinu yfir á Ófeig. Hann lá undir ágjöf ef eitthvað var að veðri, en hitt skipið varði sig svo vel að sjaldan kom dropi innfyrir borðstokkinn. Valgeir Jónsson, faðir minn, sagði mér frá öðru atviki, er lýsir vel dirfsku og kappi Guðmundar Péturssonar í Ófeigsfirði. Það gerðist löngu fyrr eða árið 1886 þegar Guðmundur var á léttasta skeiði ævinnar og þó áratugur liðinn frá því að hann lét smíða hákarlaskip sitt, Ófeig, sem var eitt stærsta áraskipið þar um slóð- 1) Málvenja þar um slóðir að nefna stjóra línu. 2) Segldúkur. 154
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.