Saga


Saga - 2015, Page 20

Saga - 2015, Page 20
 eins og við mátti búast var stundum fótur fyrir sögusögnum um svartamarkaðsbrask á keflavíkurflugvelli enda vöruskortur í land- inu og ýmislegt eftirsóknarvert að fá á vellinum. Árið 1947 komst til dæmis upp um tvo starfsmenn þar sem höfðu stundað smygl og ólöglega verslun. Meðal þess sem mennirnir höfðu smyglað til lands ins voru nokkur hundruð pör af nælonsokkum en innflutn- ingsbann hafði verið sett á nælonsokka til að spara gjaldeyri. Nælon sokkasmyglið vakti óhjákvæmilega hugrenningatengsl við eina eldfimustu hlið spillingarmálanna á vellinum: meinta ásókn íslenskra kvenna í erlenda starfsmenn á flugvellinum. Starfs menn - irnir tveir upplýstu raunar á amerískri íslensku að þeir hefðu ætlað að nota nælonsokkana sem „stúlkabeit“.27 Samgangur íslenskra kvenna og breskra og bandarískra her- manna hafði vakið mikinn ugg í íslensku samfélagi allt frá því Bretar hernámu Ísland vorið 1940. konur sem höfðu minnstu sam- skipti við hermenn gátu átt á hættu að verða fyrir aðkasti. Sérstök nefnd var skipuð á vegum stjórnvalda til þess að meta vandann og finna lausn á honum. komið var á fót víðtæku eftirliti með sam- skiptum íslenskra kvenna við hermenn og ungmennadómstól sem tók fyrir mál stúlkna sem voru grunaðar um að „vera í ástandinu“.28 kristín svava tómasdóttir18 regluþingbók Gullbringu- og kjósarsýslu 21. ágúst 1948, og ÞÍ. DR C/83. Bréfabók 1949. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið til sakadómarans í Reykjavík 27. ágúst 1949. 27 valur Ingimundarson, Í eldlínu kalda stríðsins, bls. 89. Sjá einnig Jón viðar Sigurðsson, Keflavíkurflugvöllur 1947–1951, bls. 52–53. Dómsmálaráðherra gaf fyrirmæli um ítarlega rannsókn á ástandi mála á vellinum í kjölfar málsins. 28 Um ástandið sjá Bára Baldursdóttir, „kynlegt stríð. Íslenskar konur í orðræðu síðari heimsstyrjaldar“, 2. íslenska söguþingið 30. maí–1. júní 2002 I. Ritstj. erla Hulda Halldórsdóttir (Reykjavík: Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Sagn - fræð ingafélag Íslands og Sögufélag 2002), bls. 64–74; eggert Þór Bernharðsson, „Blórabögglar og olnbogabörn. „Ástandskonur“ og aðrar konur í Reykjavík í seinna stríði“, Sagnir 17 (1996), bls. 12–23; Herdís Helgadóttir, Úr fjötrum. Íslenskar konur og erlendur her (Reykjavík: Mál og menning 2001); Hrafn Jökuls - son og Bjarni Guðmarsson, Ástandið. Mannlíf á hernámsárunum (Reykjavík: Tákn 1989); Inga Dóra Björnsdóttir, „Public view and Private voices“, The Anthropology of Iceland. Ritstj. e. Paul Durrenberger og Gísli Pálsson (Iowa City: University of Iowa Press 1989), bls. 98–118. Um afskipti og eftirlit stjórnvalda með konum sem grunaðar voru um að vera í ástandinu sjá Bára Baldurs dóttir, „„Þær myndu fegnar skifta um þjóðerni“. Ríkisafskipti af samböndum ung- lingsstúlkna og setuliðsmanna“, Kvennaslóðir. Rit til heiðurs Sigríði Th. Erlends - dóttur sagnfræðingi (Reykjavík: kvennasögusafn Íslands 2001), bls. 301–317, og Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 18
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.