Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 25

Saga - 2015, Blaðsíða 25
 Að minnsta kosti tveir Íslendinganna höfðu myndavélar með - ferðis í þetta skipti og tóku myndir sem þeir fengu síðan fram- kallaðar. Ljósmyndirnar sem komust í dreifingu á Íslandi voru gerð - ar upptækar af yfirvöldum og eru nú sennilega glataðar, en þeim er lauslega lýst í málskjölum. Sumar myndanna voru af karli og konu, nöktum eða fáklæddum, í ýmsum samræðisstellingum en aðrar af konunni einni. Andlit konunnar var hulið á flestum myndunum en andlit karlsins á þeim öllum.47 Í vitnisburði eins af flugvirkjanem- unum kemur jafnframt fram að „stúlkan hafi stungið Coca cola flösku upp í getnaðarfæri sín og hafi félagar sínir tekið myndir af því.“48 Flugvirkjanemarnir tveir sem tóku ljósmyndir þetta sinn verða hér, sem vitni í málinu, nefndir Jóhann og Lárus.49 Þegar þeir sneru aftur til Íslands að námi loknu hafði eitthvað kvarnast úr mynda- safninu, en filmurnar fluttu þeir báðir með sér heim. Lárus tapaði hins vegar sínum filmum og því fékk hann filmur Jóhanns lánaðar. Skömmu síðar hitti Lárus mann sem hér verður nefndur Friðrik hjá sameiginlegum kunningja og lánaði honum filmurnar.50 Friðrik gerði myndir eftir sjö filmum en aðrar voru of lélegar til að hægt væri að taka eftir þeim. Svo kom hann filmunum aftur til Lárusar sem skilaði þeim til Jóhanns.51 Samkvæmt vitnisburði Lárusar og Friðriks fékk sá síðarnefndi filmurnar lánaðar einhvern tíma seinni hluta árs 1947. Af skjölum málsins má ráða að myndirnar hafi verið í höndum Friðriks um hríð áður en þær bárust til næsta manns í þeim hópi vitna sem yfir- heyrður var við rannsókn málsins. Hann sagðist síðan hafa haft þær svarti pétur 23 47 ÞÍ. SR FA6/85. Mál nr. 3857–3859/1949. Skýrsla rannsóknarlögreglunnar í Reykjavík 16. maí 1949 og skýrsla lögreglunnar á keflavíkurflugvelli 20. maí 1949. 48 ÞÍ. SR FA6/85. Mál nr. 3857–3859/1949. Skýrsla rannsóknarlögreglunnar í Reykjavík 16. maí 1949. 49 Hin fjölmörgu vitni sem kölluð voru til við rannsóknina njóta nafnleyndar, en til að auðveldara sé að greina menn í sundur í frásögninni verða þeim gefin dulnefni hér. 50 ÞÍ. SR FA6/85. Mál nr. 3857–3859/1949. Skýrsla lögreglunnar á keflavíkur - flugvelli 20. maí 1949 og endurrit úr lögregluþingbók Reykjavíkur 2. júní 1949, bls. 8, og ÞÍ. SBH (Sýslumaðurinn og bæjarfógetinn í Hafnarfirði) GA/45. Lög - regluþingbók Gullbringu- og kjósarsýslu 1947–1950, bls. 426–428. 51 ÞÍ. SR FA6/85. Mál nr. 3857–3859/1949. endurrit úr lögregluþingbók Reykja - víkur 30. maí–2. júní 1949, bls. 2 og 8. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.