Saga


Saga - 2015, Page 41

Saga - 2015, Page 41
svallveislum og klámmyndatökum. ekki einungis virtist tilvist ljós- myndanna renna stoðum undir þessar sögusagnir heldur veittu sög- urnar um keflavíkurflugvöll myndunum aukið aðdráttarafl.103 eftir að rannsókn málsins lauk orðaði grínblaðið Spegillinn það svo að eft- irtektarvert væri að þarna hefði vara fallið í áliti „við það að reynast útlend, en ekki innlendur iðnaður“.104 Í klámmyndamálinu 1949, líkt og í kynörvunarlyfjamálinu 1952, birtist ljóslega hin kynbundna þjóðernisorðræða sem setti mark sitt á baráttuna gegn hernaðarsamstarfi Íslendinga við Bandaríkjamenn í og eftir seinni heimsstyrjöld. Bæði málin voru knúin áfram opin- berlega af þeirri ógn við framtíð íslensks þjóðernis sem talin var stafa af kynferðislegu samneyti „verðandi íslenskra mæðra“ við bandaríska karla á keflavíkurflugvelli, og ekki síður af tilraunum pólitískra afla til að notfæra sér þessa ógn og kynda undir henni. við þessum málflutningi urðu stjórnvöld að bregðast og reyna að slá áróðursvopnin úr höndum andstæðinga sinna. Áþreifanleg sönnun- argögn skiptu þó aðeins máli upp að ákveðnu marki. Árið 1954 kom út bókin Skammdegi á Keflavíkurvelli, þar sem Steingrímur St. Th. Sigurðsson sagði frá reynslu sinni sem starfsmaður á flugvellinum. Í bókinni er meðal annars fullyrt að þar tíðkist myndatökur af kynlífi íslenskra stúlkna og erlendra starfsmanna og einnig er ýjað að byrlun kynörvunarlyfja.105 Rannsóknarniðurstöður yfirvalda í málunum tveimur bundu því ekki enda á sögusagnir um kynörv- unarlyf og klámmyndatökur á keflavíkurflugvelli. Söguleg staða harðkjarnakláms á jaðri samfélagsins gerir það að verkum að heimildir um framleiðslu þess, dreifingu og neyslu eru oft af skornum skammti.106 Lítið er því vitað um innflutning eða svarti pétur 39 103 Sigurbergur Hávarðsson bar til dæmis við yfirheyrslu að þegar Hannes Pálsson afhenti honum myndaseríu fyrst hefði hann látið það fylgja að myndirnar væru þær sömu og skrifað hefði verið um í Mánudagsblaðinu. ÞÍ. SR FA6/85. Mál nr. 3857–3859/1949. Skýrsla rannsóknarlögreglunnar í Reykjavík 12. maí 1949. 104 „Ruslakistan“, Spegillinn 1. júlí 1949, bls. 98. ef til vill átti þessi staðreynd þátt í því að ekkert var fjallað um klámmyndamálið í Mánudagsblaðinu eftir að rannsókn þess hófst. Spegillinn var eina óflokkspólitíska blaðið sem tjáði sig um klámmyndamálið eftir að það komst í hámæli. 105 Steingrímur St. Th. Sigurðsson, Skammdegi á Keflavíkurvelli. (Reykjavík: höf- undur 1954), bls. 5–6. 106 Um erfiðleika við heimildaöflun í klámrannsóknum sjá t.d. Walter kendrick, The Secret Museum, bls. 78–79, Lisa Z. Sigel, Governing Pleasures, bls. 6–8, og Lisa Z. Sigel, „Introduction“, bls. 4–5. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 39
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.