Saga


Saga - 2015, Síða 51

Saga - 2015, Síða 51
Ólason, sem manna mest hefur fjallað um Sigurð, skýrði það svo að Jón Arason hafi ekki treyst sér til að fá erkibiskupsveitingu Magnúsi til handa sökum ungs aldurs hans. Hafi hann því séð til þess að Ólafur hlyti veitingu fyrir staðnum en þjónað sjálfur sem (dóm) - kirkju prestur á Hólum. Grenjaðarstaður hefur þá verið nokkurs konar prebende hans.22 Magnús hafi síðan haldið staðinn sem staðar- haldari.23 vera má að þar með sé Magnúsi gert of hátt undir höfði og að hann hafi í raun aðeins verið aðstoðarprestur Ólafs en al - gengt var á miðöldum að þeir sem höfðu forræði og megintekjur af prestssetrum héldu staðgengil (vicarius) sem annaðist þjón - ustuna gegn hluta teknanna.24 Magnús getur þá hafa haldið þeirri stöðu til æviloka þótt veitingin færðist til Sigurðar.25 Á miðöldum var líka oft kveðið á um að fleiri en einn prestur skyldu þjóna á sama stað. Samkvæmt máldaga frá 1461 skyldu vera tveir prestar á Grenjaðar stað.26 Hafi svo verið enn á 16. öld rúmuðust þeir bræður báðir samtímis á staðnum. Sigurður tók loks formlega við frumkvöðull siðbótar á norðurlandi? 49 innar á Íslandi II (Reykjavík: Bókaverslun Guðm. Gamalíelssonar 1924), bls. 480 – 481 og 485–486. Algengara er þó að Ólafur sé talinn hafa snúist í ferð þeirra félaga 1542–1543. virðist þó raunar ekki hafa orðið uppskátt um lútherskar til- hneigingar hjá honum fyrr en 1549. Jón Halldórsson, Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal. Með viðbæti II (Reykjavík: Sögufélag 1911–1915), bls. 5– 6; Jón Helgason, Kristnisaga Íslands II, bls. 89; Páll eggert Ólason, Menn og menntir I, bls. 122, 167–168, 244 og 267–268; Páll eggert Ólason, Menn og menntir II, bls. 451–453, 483–486 og 488–490; vilborg Auður Ísleifsdóttir, Byltingin að ofan, bls. 225–233. 22 Prebende var kirkjueign sem úthlutað var sem tekjustofni fyrir kanúka við dóm- kirkju eða annan kirkjulegan háembættismann. væri um prestssetur (benefici- um) að ræða þjónaði annar prestur (vicarius) við kirkjuna. Göran Inger, „Prebende“, Kulturhistoriskt lexikon för nordisk medeltid från vikingatid till reform- ationstid XIII (Malmö: Allhems Förlag 1968), d. 416–420. 23 Páll eggert Ólason, Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi II (Reykjavík: Bókaverslun Guðm. Gamalíelssonar 1922), bls. 481–483. Sjá Páll eggert Óla son, Íslenzkar æviskrár Iv, bls. 52–53. 24 Troels Dahlerup, „vikar“, Kulturhistoriskt lexikon för nordisk medeltid från vikinga- tid till reformationstid XX, 2. útg. ([s.l.]: Rosenkilde og Bagger 1982), d. 15–17. 25 Sigurður virðist almennt hafa haldið aðstoðarprest (kapelán) eða staðgengil (vicarius) og því ekki verið bundinn af prestsþjónustu heima á staðnum. vitað er um a.m.k. tvo presta sem þjónuðu þar í hans tíð. Sveinn Níelsson, Prestatal og prófasta á Íslandi, bls. 304. 26 DI. Diplomatarium Islandicum. Íslenzkt fornbréfasafn v, 1330–1476. Útg. Jón Þorkelsson (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag 1899–1902), bls. 282. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.