Saga - 2015, Page 53
Sigurður tók ásamt móður sinni við rekstri Hólastóls eftir föður
sinn.34 Þá annaðist hann eignauppgjörið eftir Jón og virðist ekki hafa
viljað að hallað væri á staðinn þótt hann væri nú afhentur lúthersk-
um mönnum.35 við þetta tækifæri og síðar tók Sigurður saman svo-
kallað Sigurðarregistur sem varðveitt er með hans hendi og hefur
meðal annars að geyma eignaskrár Hólastóls.36
Sigurður tók sér (fylgi)konu, Ceciliu Pétursdóttur af ætt Lofts
Guttormssonar ríka. Hún var systir Ragnheiðar „á rauðum sokk-
um“, fyrri konu Jóns á Svalbarði, og því tengd inn í mikla auðfjöl-
skyldu.37 Samband þeirra hófst líklega 1539.38 vel getur verið að til
þess hafi verið stofnað af hagsmunasökum til að treysta tengsl höfð -
ingjaætta.39
eftir aftöku Björns bróður síns tók Sigurður Magnús son hans í
fóstur. Hann varð síðar lögréttumaður í Þingeyjarþingi og má ætla
að þar hafi hann búið að menntandi uppeldi á Grenjaðarstað. eftir
hann er varðveitt æviágrip um Jón afa hans og aftöku þeirra feðga.40
frumkvöðull siðbótar á norðurlandi? 51
34 Páll eggert Ólason, Menn og menntir I, bls. 384.
35 Sama heimild, bls. 172 og 246.
36 ÞÍ (Þjóðskjalasafn Íslands) Bsp. Í B: II Sigurðarregistur; DI IX, bls. 293–336. DI.
Diplomatarium Islandicum. Íslenzkt fornbréfasafn XI, 1310–1550. Útg. Páll eggert
Ólason (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag 1915–1925), bls. 848–880; DI.
Diplomatarium Islandicum. Íslenzkt fornbréfasafn Xv, 1567–1570 (og síðar). Útg.
Páll eggert Ólason (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag 1947–1950), bls.
212–231, 346–356 og 455–463; Páll eggert Ólason, Menn og menntir I, bls. 64,
137, 407 og 444; Þórhallur Guttormsson, Jón biskup Arason (Reykjavík: Ísa -
foldar prentsmiðja hf 1968), bls. 39. Þá virðist máldagabók biskupanna Jóns
Arasonar og Ólafs Hjaltasonar (AM Apogr. 198) vera skráð af Sigurði. Sjá DI.
Diplomatarium Islandicum. Íslenzkt fornbréfasafn X, 1169–1542. Útg. Jón Þorkels -
son (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag 1911–1921), bls. 558.
37 DI XI, bls. 658–659; „Æfisaga og ættbálkur Jóns biskups Arasonar og barna
hans“, Biskupa sögur II (kaupmannahöfn: Hið íslenska bókmenntafélag 1878),
bls. 388–401, hér bls. 389 og 396–397; Páll eggert Ólason, Menn og menntir I, bls.
119–120, 123 og 146, III, bls. 431–432 og 553 og Iv, bls. 245–246 og 631. Páll
eggert Ólason, Íslenzkar æviskrár Iv, bls. 231.
38 DI X, bls. 450–451; Páll eggert Ólason, Menn og menntir I, bls. 120.
39 Páll eggert Ólason, Menn og menntir I, bls. 141.
40 Magnús Björnsson, „Frásagnir Magnúsar bónda Björnssonar um Jón biskup
Arason“, Biskupa sögur II (kaupmannahöfn: Hið íslenska bókmenntafélag
1878), bls. 317–325, hér bls. 317–325. Páll eggert Ólason, Menn og menntir Iv,
bls. 34–40. Páll eggert Ólason, Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka
1940 III (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag 1950), bls. 410–411. Auk þess
sem Sigurður var föðurbróðir Magnúsar var Cecilia kona hans ömmusystir
Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 51