Saga


Saga - 2015, Page 93

Saga - 2015, Page 93
englendingurinn Frederick W.W. Howell (1857–1901) tilraun til að breyta þessu. Howell varð kunnur fyrir að ganga á hæsta tind lands- ins, Hvannadalshnúk, fyrstur manna, árið 1891, ásamt fylgdarmönn- um sínum, Páli Jónssyni og Þorláki Þorlákssyni frá Svínafelli í Öræfum.50 Tveimur árum síðar sendi Howell frá sér bókina Iceland in Pictures sem er eins konar óður til Íslands.51 Af tiltækum heimildum er erfitt að fullyrða um ferðir Howells til Íslands árin 1892–189452 en sumarið 1895 ferðaðist hann „hér eystra um fjöll og óbyggðir inn af Fljótsdal og Jökuldal“, segir í fréttabréfi frá Seyðisfirði sem birtist í Þjóðólfi.53 Rúmum mánuði síðar flutti Howell fyrirlestur í edinborg í Skotlandi þar sem hann skýrði í máli og myndum frá göngu sinni á Öræfajökul.54 ef til vill var tilgangur Howells með öllu þessu að búa sig undir að leiða breska ferðamenn um Ísland, því á hverju sumri frá 1896 til 1901 fór hann með einn eða fleiri hópa vítt og breytt um landið, bæði ríðandi og gangandi, meðal annars um Norðurland og kjöl.55 Norðurland naut einmitt vaxandi vinsælda á þessum árum. Staðir eins og Ásbyrgi, Dettifoss og Mývatn löðuðu til sín sífellt fleiri ferðamenn en fram að þessu höfðu fremur fáir lagt leið sína þangað. Íslandsævintýri Howells fékk sviplegan endi þegar hann drukkn - aði í Héraðsvötnum sumarið 1901 en hann var þá á leið yfir þau með hóp af ferðamönnum.56 Íslensku fréttablöðin greindu frá slys - inu og fóru fögrum orðum um þennan ötula frumkvöðul. Bjarki á ferðamannalandið ísland 91 50 Ísafold 29. ágúst 1891, bls. 273; Ísafold 24. október 1891, bls. 338. J. Coulthard frá Preston og Jón Sigurðsson frá Svínafelli voru með þeim þremenningum í upp- hafi ferðarinnar en sneru við á leiðinni upp. 51 Frederick W.W. Howell, Iceland in Pictures. Drawn with Pen and Pencil (Lond on: The Religious Tract Society 1893). 52 Í bókinni Ísland Howells, bls. 14, segir Frank Ponzi að Howell hafi verið leiðsögu - maður erlendra ferðamanna á Íslandi frá árinu 1893 en ekki verður séð hvaða heimildir eru fyrir því. Sjá Frank Ponzi, Ísland Howells 1890–1901 (Mosfellsbær: Brennholtsútgáfan 2004). 53 Þjóðólfur 27. september 1895, bls. 187. 54 The Scotsman 31. október 1895, bls. 4. 55 Austri 22. júní 1896, bls. 66; Austri 28. júlí 1896, bls. 82; Fjallkonan 23. júní 1896, bls. 103; Ísafold 25. mars 1896, bls. 67; Ísafold 10. júní 1896, bls. 155; Ísafold 8. júlí 1896, bls. 187; Ísafold 8. ágúst 1896, bls. 224; Ísafold 22. ágúst 1896, bls. 230; Ísafold 5. ágúst 1896, bls. 220; Ísafold 8. júní 1898, bls. 143; Ísafold 22. júní 1898, bls. 159; Ísafold 21. júlí 1900, bls. 182; Þjóðólfur 10. júlí 1896, bls. 134; Þjóðólfur 4. sept - ember 1896, bls. 166; Þjóðólfur 19. maí 1899, bls. 95. 56 Stefnir 13. júlí 1901, bls. 62. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 91
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.