Saga


Saga - 2015, Page 96

Saga - 2015, Page 96
norður til Svalbarða. Þar gafst farþegunum góður tími til að skoða sig um og njóta miðnætursólar áður en siglt var suður með strönd Noregs með viðkomu á einni eða fleiri höfnum. Loks var haldið aftur til Þýskalands og komið þangað eftir um fjögurra vikna ferð.61 Sum árin fóru skipin tvær slíkar hringferðir um norðurhöf með viðkomu á Íslandi, en aldrei urðu þó viðkomur þýsku skipanna hér- lendis fleiri en samtals þrjár á sumri. eins og gefur að skilja voru flestir farþegarnir þýskir eða þýsku- mælandi, efnafólk og fyrirmenni enda hafa svona ferðalög kostað skildinginn. Það vekur þó athygli hve margar þjóðir áttu fulltrúa meðal farþeganna. Fólk frá vesturheimi var áberandi margt. Til dæmis var rúmlega helmingur farþeganna þaðan (einkum frá austur - strönd Bandaríkjanna og Chicago) þegar Oceana kom til Reykjavíkur í júlí 1908.62 Á þessum tíma var orðið mikið um að íbúar Norður- Ameríku af evrópskum uppruna ferðuðust til gamla heimsins sér til ánægju.63 Greinilegt er að sumir þessara langferðamanna hafa tekið sér far með þýsku skemmtiferðaskipunum til Íslands. Og útgerðar- félög skipanna gerðu líka sitt til að lokka þá með. Þannig segir Ísafold frá því, snemma sumars 1909, að Hamborgar-Ameríkulínan hafi „birt stóra auglýsingu“ í bandaríska vikublaðinu The Saturday Evening Post „um það, að til hins fagra Íslands og Noregs fari nokkrum sinnum í sumar nýtízku skemtiferða gufuskip, er hentugt samband hafi frá Ameríku við skip félagsins í New-york.“64 Ísafold segir jafnframt frá ýmiss konar umfjöllun amerískra blaða um Ísland og hefur það eftir dönsku blaði. Ísland var að komast í tölu ferða manna landa. Þegar þýska skemmtiferðaskipið Grosser Kurfürst kom til Reykja - víkur á miðju sumri 1910 með um 350 farþega gat Fjallkonan þess að þeir hefðu látið „hér í póst 195 bréf og 4396 bréfspjöld“. Bréfin og bréfspjöldin (póstkort voru gjarnan kölluð bréfspjöld eða spjaldbréf) voru til eftirtalinna landa: „Bandaríkjanna 494, Þýzka lands 2768, Austurríkis og Ungverjalands 463, Sviss 152, Frakklands 122, Hol - arnþór gunnarsson94 61 Norðurland 21. júlí 1906, bls. 180; John T. Reilly, Greetings from Spitsbergen. Tourists at the Eternal Ice 1827–1914 (Trondheim: Tapir Academic Press 2010), einkum bls. 129–159; The Scotsman 7. ágúst 1906, bls. 4; The Scotsman 9. júlí 1907, bls. 6; The Scotsman 7. júlí 1908, bls. 6; The Scotsman 8. júlí 1910, bls. 9; The Scotsman 2. ágúst 1912, bls. 6; Þjóðviljinn 18. júlí 1906, bls. 135. 62 Ísafold 11. júlí 1908, bls. 166. 63 John R. Gold og Margaret M. Gold, Imagining Scotland, bls. 91. 64 Ísafold 2. júní 1909, bls. 131. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 94
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.