Saga


Saga - 2015, Page 132

Saga - 2015, Page 132
heimildirnar.15 Það skýtur því skökku við, miðað við gang mála í fræðunum, að tiltekin afstaða til heimildarýni sé tekin út fyrir sviga og uppnefnd eftir löngu gjaldþrota rannsóknarstefnu, þess þá heldur ef hún er eingöngu höfð fyrir strámann til að gagnrýna einn tiltekinn fræðimann. Þó að gagnrýnin beinist helst að einum manni er ekki nema eðlilegt að öðrum þyki að sér vegið í leiðinni og það er í því ljósi sem mér finnst rétt að víkja nokkrum orðum að svonefndri nýbókfestu. Hvað er nýbókfesta? Því verður ekki neitað að mannfræðiskólinn í norrænum fræðum hefur verið mikil innspýting í rannsóknir á miðaldabókmenntum og fengið fræðimenn til að hugsa hlutina upp á nýtt. Nýbókfesta, sem gerir ráð fyrir munnlegri varðveislu sagna og kvæða engu síður en aðrir viðurkenndir skólar í norrænum fræðum, er skóli af öðrum toga sem mun leiða af sér ólíkar en vonandi jafn frjóar rannsóknir. Í grundvallaratriðum gengur kenningin út á að ritaðar heimildir séu skoðaðar sem leifar þess tíma sem þær eru ritaðar á (um leifar fjallar Gunnar sjálfur á bls. 74). Heimildirnar veita þannig fyrst og fremst innsýn í hugarheim þeirra sem festu þær á bókfell. Nýbókfesta er því kjörin aðferð við hugarfars- og hugmyndasögurannsóknir. eftirlætisdæmi mitt um hvernig þessi aðferð virkar er varðveisla völuspár. Ýmsir fræðimenn, til dæmis Sigurður Nordal, hafa talið kvæðið samið um eða eftir árið 100016 en aðrir telja það enn eldra; jafnvel hefur verið reynt að aldursgreina það með hæpnum rit- tengslum við dróttkvæði sem sjálf eru aðeins varðveitt í unglegum heimildum.17 varðveisla völuspár flækir málin nefnilega þó nokk - uð, óháð því hvort við teljum að festa megi terminus ante quem við Þorfinnsdrápu eftir Arnór jarlaskáld, sem einar Ól. Sveinsson og ýmsir aðrir hafa talið að standi í beinum textatengslum við völu - arngrímur vídalín130 15 Til dæmis gerir William Ian Miller heimildarýni sinni ítarleg skil í riti sínu Bloodtaking and Peacemaking: Feud, Law, and Society in Saga Iceland (Chicago: University of Chicago Press 1990), bls. 43–76. 16 Sigurður Nordal, „völuspá“, Fornar menntir III (kópavogi: Almenna bóka - félagið 1993), bls. 172–176. 17 einar Ól. Sveinsson, Íslenzkar bókmenntir í fornöld (Reykjavík: Almenna bóka- félagið 1962), bls. 327. einar Ólafur segir að textasamanburður sinn sé „hlutlæg rök“ fyrir aldri völuspár, en ekki verður annað sagt en að hringrök hans í aldur sgreiningu séu ívið huglægari en hann vill vera láta. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 130
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.