Saga


Saga - 2015, Page 134

Saga - 2015, Page 134
ir þar sem hún þykir henta, beita ekki slíkum aðferðum og kenning- um. Þó að ég noti völuspá sem heimild um hugarfar kristinna höfð - ingja eða klerka á síðmiðöldum þá er ég vitaskuld ekki mótfallinn því þó að kollegar mínir, til dæmis Gísli Sigurðsson eða Mathias Nordvig,20 noti kvæðið á allt annan hátt en ég geri. við erum ein- faldlega ekki að rannsaka sömu hlutina þó að heimildirnar séu þær sömu. Styrkur norrænna fræða liggur enda í breidd þeirra en ekki í lengd einnar örþunnrar kenningar. Gunnar gefur sér að það sé út í hött að nálgast Íslendingabók út frá þessum forsendum því þá þurfi að tímasetja hana til 17. aldar. Sé hann aftur á móti „sannfærður um að texti sé varðveittur óbreyttur, að því leyti sem skiptir máli um merkingu, frá eldri tíma en elstu handrit, þá tímaset ég hann til þessa eldri tíma.“21 Þetta gerir Svein - björn raunar einnig í doktorsritgerð sinni: tímasetur Íslendingabók samkvæmt hefðinni til öndverðrar 12. aldar.22 Ágreiningur Gunnars og Sveinbjarnar liggur þá einna helst í greiningu textans fremur en þeirri aðferð að miða við ritunartíma hans. vissulega er Íslendingabók 17. aldar rit í varðveittri gerð, um það verður tæpast deilt. Aftur á móti er svo títt vitnað til Íslendinga - bókar og höfundar hennar að hafið er yfir allan skynsamlegan vafa að hún hafi verið rituð á árabilinu 1120–1140 af Ara fróða Þorgils - syni lögsögumanni. Sú bók var til og hún virðist hafa verið útbreidd eða í það minnsta vel þekkt. Því miður endurspeglast sú útbreiðsla ekki í varðveittum miðaldahandritum. elsta heillega gerð Íslend - inga bókar er, sem áður segir, frá 17. öld. Aftur á móti er ýmislegt sem bendir sterklega til þess að það handrit sé afrit af töluvert fornri gerð Íslendingabókar.23 Með öllum varnöglum slegnum við notkun Íslendingabókar sem heimildar um fyrri aldir þá er samt sem áður vel hægt að nota hana. Það verður bara ekki gert án ábyrgðar þar sem sumar niðurstöður kynnu að vera skekktar af unglegum áhrif- um og viðhorfum höfundar hennar, og svonefndir nýbókfestumenn sem eru samkvæmir sjálfum sér munu ætíð nálgast hana með það í arngrímur vídalín132 20 Gísli Sigurðsson, Leiftur á horfinni öld: Hvað er merkilegt við íslenskar fornbók- menntir? (Reykjavík: Mál og menning 2013); Mathias Nordvig, Of Fire and Water: The Old Norse Mythical Worldview in an Eco-Mythological Per spective. Doktorsritgerð frá Aarhus Universitet 2014. 21 Gunnar karlsson, Inngangur að miðöldum, bls. 101. 22 Sveinbjörn Rafnsson, Studier i Landnámabók, bls. 88–92. 23 Íslendingabók | Landnámabók. Útg. Jakob Benediktsson. Íslenzk fornrit 1 (Reykja - vík: Hið íslenzka fornritafélag), bls. viii–xx og xlv–xlvii. Sjá einnig nmgr. 4. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 132
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.