Saga


Saga - 2015, Síða 148

Saga - 2015, Síða 148
en þar sem markmið eggerts með bókinni er að draga upp heild ar mynd er nauðsynlegt að koma víða við og því gefst ekki svigrúm til að fara mikið á dýptina. Í bókinni er komið inn á ýmsa þætti sem beinlínis kalla á frekari rannsóknir og umræðu. Til dæmis er áhugavert að lesa um fjölbreytta matjurtaræktun í Reykjavík á síðari hluta 19. aldar og velta vöngum yfir því hvers vegna sú rækt- un varð einhæfari eftir því sem leið á tuttugustu öldina. Þá væri áhugavert að að skoða hvernig fólk nýtti garðhýsi við matjurtagarða innan bæjarmarkanna en eggert bendir á að meðan húsnæðisvandi Reykvík inga var sem mestur hafi verið búið í slíkum húsum allt árið um kring (bls. 129). Þá er komið lauslega inn á tengsl garðræktar við heilsu og líðan fólks og gæti verið áhugavert að skoða hvernig unnið var með þá þætti og hvaða áhrif garðyrkja hafði í raun á líðan fólks, sjálfsmynd og félagslega stöðu. vísað er í heimild frá árinu 1958 þar sem lífinu í kringlumýrargörðum er lýst fögrum orðum: Það skín líka ánægja á andliti fólksins sem þarna vinnur og enginn spyr um klukkuna, hvenær hætta skuli störfum. Menn komast í annan ham, hver ræðir við annan þó að kynning sé lítil. Það er eins og í ágætu sam- kvæmi. Ég býst við því, alveg öfgalaust, að kringlumýrin sé fjölmenn- asti og besti skemmtigarður Reykvíkinga (bls. 142). Þrátt fyrir þessar fögru lýsingar var ekki vilji hjá borgaryfirvöldum til að nýta dýrmætt landnæði undir matjurtaræktun og sjálfsþurft- arbúskap borgarbúa og því voru matjurtagarðarnir í kringlumýri smám saman aflagðir upp úr 1960. Áhugaverð er umfjöllun eggerts um skólagarða og í því samhengi eru dregin fram mörg áhugaverð sjónarhorn og stuðst við ólíkar heimildir. Á Borgarskjalasafninu hef- ur eggert fundið skýrslu skólagarðanna frá árinu 1962 þar sem kvartað er yfir því að fjöldi foreldra kæri sig ekki um að nýta upp- skeru barnanna og því lendi hún í ruslinu. Þarna og víða annars staðar má því finna áhugaverðar upplýsingar um ört vaxandi neyslu - samfélag og breytt viðhorf til neyslu og matar. Í samhengi við þessa umfjöllun og fleira í kaflanum „Tengslin við moldina“ eru birtar margar áhugaverðar ljósmyndir sem varpa athyglisverðu ljósi á þátt í bæjarlífinu sem ekki hefur hlotið mikla athygli í umfjöllun um sögu Reykjavíkur. Ljósmyndirnar sýna bæði blómlega ræktun og umtalsverða framleiðslu. Hér eins og víðar í bókinni hefði mátt nýta ljósmyndirnar á markvissari hátt til að draga athygli lesandans að ýmsu því sem ekki kemur fram í rituð - um heimildum — og eins hefði verið upplýsandi að hafa ártöl við sigrún alba sigurðardóttir146 Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 146
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.