Saga


Saga - 2015, Page 153

Saga - 2015, Page 153
skildi Hans litla eftir á St. Croix. Árið 1792 kom Hans Jónatan til kaup - manna hafnar, hugsanlega fyrir þrábeiðni móður sinnar. en Lúðvíks naut ekki lengi við því hann dó ári síðar, 1793.5 Nú urðu þau Regína og sonur hennar einkaeign hins harðskeytta þrælahaldara, ekkjunnar Henriettu. Í húsi hennar dvaldi Hans Jónatan sem nokkurs konar húsþræll en var raunar einnig leikfélagi sonar eigandans. Sá piltur var seinna talinn vandræða - maður því hann fór að gera hosur sínar grænar fyrir konungsdóttur (dóttur hins volduga Friðriks vI.). Þótti það ósómi jafnvel fyrir Schimmelmann og því var strákur gerður útlægur úr Danmörku og fékk aðeins að koma aftur til landsins til að vera við útför móður sinnar.6 Bretar gerðu árás á kaupmannahöfn 1801. Hans Jónatan, ásamt fyrr- greindum einkasyni eiganda síns, gerðist sjálfboðaliði í danska flotanum. Þótti hinn 17 ára gamli Hans Jónatan sýna hugprýði og hreysti og fékk bestu meðmæli frá flotaforingjum og ríkisstjóranum, sjálfum Friðriki vI. Nú þóttist hann maður með mönnum og fór að stunda krárnar í borginni, hugs- anlega með syni ekkjunnar. Henni líkaði þetta allt bölvan lega og krafðist þess að Hans Jónatan yrði viðurkenndur þræll hennar á danskri grundu. Flotinn vildi kaupa hann frjálsan en frúin setti upp svo hátt verð á Hans að flotinn taldi sig ekki hafa efni á viðskiptunum. Síðan hófust löng og mikil réttarhöld fyrir bæjarrétti kaupmannahafnar 1802. Þau verða ekki rakin hér, heldur vísast til ítarlegrar umfjöllunar um þau í bókum þeirra Alex Franks Larsen og Gísla Pálssonar, en Gísli rekur málaferlin mjög nákvæmlega og dregur fram áður ókönnuð atriði þeirrar sögu. Þó má geta þess hér að rétt- arforsetinn var 23 ára lögfræðingur, A.C. Ørsted, og féll dómur frúnni í vil. Hans Jónatan væri fullkominn þræll hennar. en svo undar lega vildi til að rétturinn veitti honum frelsi í þrjár vikur áður en frúin gæti sent hann til St. Croix sem dýran þræl.7 Þessi dómur hefur verið til umræðu meðal danskra lögfræðinga síðan. Þegar fyrir 1830 fóru lögfræðingar í danska kansellíinu að hæðast að A.C. Ørsted fyrir dóminn. Hann var yfirmaður í rentukammerinu en milli þessara tveggja aðalstofnana einveldisins ríkti alltaf ákveðin valdabarátta. A.C. Ørsted, sem var aðalhöfundur dönsku stjórnarskrárinnar 1849 og lifði þannig lok einveldisins, var á gamals aldri framarlega í íhaldsarmi danskra stjórnmála 1851–1856. Hann varði til hinsta dags dómsúrskurð sinn frá 1802.8 en þegar 1824 deildi einhver helsti lögfræðingur kansellísins, Tage Algreen Ussing, á dóminn frá 1802.9 sagan um svartan þræl 151 5 Sama heimild, bls. 231–232. 6 Alex Frank Larsen, Slavernes slægt, bls. 78. 7 Alex Frank Larsen, Slavernes slægt, bls. 51–71; Gísli Pálsson, Hans Jónatan, bls. 92–113. 8 Gísli Pálsson, Hans Jónatan, bls. 117–118. 9 Tage Algreen-Ussing, Anmærkninger til Personrætten (kaupmannahöfn: 1824). Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 151
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.